Svart á hvítu - 01.10.1977, Page 4
„Listamaðurinn hefur innhverfa elginleika (egocentrískur) og á ekki iangt í það að verða taugasjúklingur. Hann er sá sem er ýtt áfram
af eðlislægum þörfum sem eru of stórfenglegar. Hann ásælist heiður, völd, auð, frægð og ást kvenna.En hann vantar tækifæri til að
ná þessum fulinægingum. Þannig hverfur hann frá veruleikanum, eins og aðrir sem hafa ófullnægðar langanir, yfirfærir öll áhugamál
sín og libido yfir á sköpun óska slnna í helm hugarflugs. Þaðan er lelðin oft stutt í taugaveiklunina."
„Vegurinn sem listamaðurinn finnur aftur til veruleikans er því: Hann er ekki sá eini sem lifir í heimi hugarflugs. Hugarflugið er
samþykkt því allir leita á náðlr þess. Sérhver hungruð sál leitar á náðir þess til að öðlast hugfróun og endurnýja krafta sína. (Þeir
listamenn sem hlotið hafa frama vinna sig upp aftur gegnum aðdáun og þakklætl aðdáenda sinna . . . heiður, völd, auð og ást
kvenna)." Freud. John Stezaker „1“ 1974.
2