Svart á hvítu - 01.10.1977, Síða 32

Svart á hvítu - 01.10.1977, Síða 32
miðar að því að réttlæta hana. Hin vestræna sið- menning lítur á sjálfa sig sem algilda og yfir aðra menningu hafin til þess eins að slá hulu yfir heims- valdastefnuna og sætta menn við hana. Lengi hefur veriö viðhöfð skiptingin milli lág- og hámenningar. Djassinn hefur verið settur í fyrri flokkinn. Bæði var hann talinn villimannlegur og svo kynntu free djassistarnir undir þessa fordóma með því að afneita algerlega reglum evrópskrar tónlistarhefðar. Það sýnir sig hversu óraunhæf þessi skipting er þegar litið er ti djass. Listin er alltaf nátengd þeirri menningu sem hún sprettur upp úr. Free djassinn er í nánum tengslum við daglegt líf í fátæktarhverfum stórborganna. Vafasamt er að sjálfsmynd svartra myndi birtast þeim í Svana- vatninu á sama hátt og „Ramblin" með Coleman. Dólga-marxistar hafa jafnvel bent á djassinn sem skýrt dæmi um endurspeglun á úrkynjun kapitalis- mans á hæsta stigi hnignunarskeiðs síns. En eins og Archie Shepp orðar það: Djass er tákn um sigur mannsandans en ekki um hnignum hans; hann er liljan sem blómstrar þrátt fyrir fenið." í greininni var m. a. stuóst við eftirfarandi rit. Ornette Coleman: Change of the Century (Atlantic 1327) The Shape of Jazz to Come (Atlantic 1327) Free Jazz (Atlantic 1364) Science Fiction (Columbia KC 31061) John Coltrane: Giant Steps (Atlantic 1311) My Favorite Things (Atlantic 1361) Ascension (Impulse A-95) Kulu Sé Mama (Impulse A-9106) Live at the Village Vanguard Again (Impulse) Cecil Taylor: Unit Structures (Blue Note 4237) Conquistador (Blue Note 84260) Silent Tongues (Arista Freedom) Archie Shepp: Four for Trane (Impulse A-71) Fire Music (Impulse A-86) Attica Blues (Impulse AS-91) Albert Ayler: Witches & Devils (Arista Freedom 1018) Art Ensemble of Chicago: Bab-tizum (Atlantic SD 1639) Paris Sessions (Arista Freedom AL 1903) LeRoi Jones: Black Music (New York 1967) LeRoi Jones: Blues People — Negro Music In White America (New York 1963) A.B. Spellman: Black Music — Four Lives (New York 1969) Frank Kofsky: Black Nationalism and the Revolut- ion in Music (New York 1970) Valie Wilmer: Jazz People (London 1970) Philippe Carles, Jean-Louis Comolli: Free Jazz/Black Power (Frankfurt/Main 1973) Það er langt frá því að þetta sé tæmandi listi, en þeir sem hafa áhuga á að kynna sér New York djass geta reynt að leita uppi þessar plötur. Anthony Braxton: New Vork Fall 1974 (Arista AL 4032) Five Pieces (Arista) Marion Brown: Three for Shepp (Impulse A-139) Afternoon of a Georgia Faun (ECM 1004) Charlie Haden: Liberation Music Orchestra (Impulse AS-9183) 28

x

Svart á hvítu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.