Svart á hvítu - 01.10.1977, Side 44

Svart á hvítu - 01.10.1977, Side 44
Tímamótaverk Níels Hafstein Árið 1970 kom út hjá SILVERPRESS í Amsterdam/Reykjavík skáldverkið HARRY THE CAVEMAN eftir EINAR GUÐMUNDSSON, ritað á enska tungu. Kver þetta segir frá ótímasettum at- burðum í lífi Harry hellisbúa, samskiptum hans viö Monu Lísu, litla gula kjúklinginn, litla bláa hundinn, litla græna fiskinn og Gregory Peck. Frásögnin er mjög hnitmiðuð og klippt og minnir uppbyggingin á tónlistarform, þar sem eru aöalstef, aukastef, áherzlur og endurtekningar, — söguþráðurinn er einfaldur og skiptir ekki öllu máli, nema þá sem tákn fyrir eitthvert ákveðið ástand, lesandinn er strax leiddur inn á sviðið, og atburöarásins hefst: Elnar Guðmundsson Yes. Harry the caveman was there. Yes, in the mountains. Here. One day Harry the caveman got a postcard from Venezuela. The postcard from Venezuela showed the picture of the smiling (big thumb) Mona Lisa the real cavegirl from Venezuela (one-side Mona Lisa the front side only). Harry the caveman was the guy with three dim- ensional thoughts. Staring at the postcard from Venezuela Harry the caveman whispered: I love you (big thumb) Mona Lisa the real cavegirl from Venezuela (one-side Mona Lisa the front side only). Harry the caveman picked up a stone of luck and the postcard from Venezuela began to talk: O.K. Harry the caveman I love you too because you are a three dimensional thinker and I am going to marry you, said (big thumb) Mona Lisa the real cavegirl from Venezuela (one-side Mona Lisa the front side only). And (big thumb) Mona Lisa the real cavegirl from Venezuela (one-side Mona Lisa the front side only) stepped out of the postcard from Venezuela into the life of Harry the caveman. Yes, for real. Harry the caveman fucked (big tumb) Mona Lisa the real cavegirl from Venezuela (one-side Mona Lisa the front side only) like madman. Stop fucking me like madman all the time, shou- ted (big thumb) Mona Lisa the real cavegirl from Venezuela (one-side Mona Lisa the front side only). Shut up or I will put raisens in your ass, shouted Harry the caveman." i þessum útdrætti úr bókinni HARRY THE CAVEMAN birtist aðalstefið strax, þungamiðja bókarinnar. Höfundurinn leiðir til vettvangs heims- fræga kvenpersónu, sem í aldanna rás hefur orðið dulúðugt tákn í hugum fjöldans, upphafin á stall fegurðar og þokka. Meðferðin sem Mona Lísa hlýt- ur í bókinni skoðast því sem óbein árás á þessa tilhneigingu fjöldans, afhjúpun á fölsuðum veru- leik, — og styðst aö nokkru við verk sem mynd- listamaðurinn Marcel Duchamp útbjó á fyrstu árum þessarar aldar, þegar hann málaði yfirskegg á póstkortsmynd af Mónu Lísu (og hleypti þar með af stað skriöu sem enn brunar á fullri ferð). Tiltæki Duchamps er eins og Einars Guðmundssonar runnió frá þeirri tortryggni í garö skoðana al- mennings sem listamönnum er svo eiginleg. Þess- ari fullyrðingu til stuónings má nefna útreió þá sem Marilyn Monroe þokkagyðja frá Hollywood hefur orðið fyrir í Poplist og Surrealisma. Marilyn Monroe er auövitað fyrst og fremst kyntákn eins og Móna 40 J

x

Svart á hvítu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.