Svart á hvítu - 01.10.1977, Page 48

Svart á hvítu - 01.10.1977, Page 48
Alexander Solsjenitsyn Klaus Rifbjerg llla farinn astmasjúkur og niöurbrotinn snýr fanginn heim frá þrælkunarbúðunum. Skjálfandi klökkur krýpur sjúklingurinn niður undir stálvirkinu. Hann sér að enn einu sinni er komió vor. í góðri trú sest hinn frelsaói og læknaði við skrifborðið. Myndirnar flykkjast fram í sterkum litum áköllin landslagið skipanirnar harðstjórarnir sagan sannleikurinn. Þreyttur að afloknu dagsverki færir hann skoðanir sínar í einstakar setningar um ástand veruleikans. Hann horfir sorgmæddur en ákveðinn á samtíð sína og segir: Hnekkjum harðstjórunum og frelsum listina. Byltingarmennina á gapastokkinn og þöggum róttækar skoðanir. Niður með einræðið og upp með valdið. 44

x

Svart á hvítu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.