Svart á hvítu - 01.10.1977, Qupperneq 52

Svart á hvítu - 01.10.1977, Qupperneq 52
Nióur með ást ykkar! Niöur með list ykkar! Nióur með þjóðskipulag ykkar! Niður meó trúarbrögð ykkar! Þú prísari véla og manna. Ljóð þín voru eins og ískur í hjólum járnbrautarvagna smellir í gömlum framhlaöningum kossar á svörtu mótorhjóli (og jafnvel einmana grátur viö Golgata byltingarinnar). Hatursfullt ástsjúkt barn úti í heitum októberkuldanum meö logandi hjarta og kvalaópi hljópstu í hjólförum Ijóssins eðjuborinn kaldur handalaus stangandi grióungur. Undir lokin bjóstu um þig úti í snjónum úti í nóttinni hangandi grýlukerti í púströri byltingarinnar. Þegar skrjóðurinn hrökk í gang bráónaðir þú eins og marinskaka í skrumopi auglýsingafyrirsætu. Þú varst skáld hins funandi noróannæöings og hins leysandi napurleika Mayakovsky svo viðkvæmur. Til þín fleygi ég þessu hnoði. 48

x

Svart á hvítu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.