Svart á hvítu - 01.10.1977, Page 61

Svart á hvítu - 01.10.1977, Page 61
fjalakötturinn kvikmyndaklúbbur FRAMHALDSSKÓLANNA SÝNIR EFTIRTALDAR MYNDIR EFTIR WERNER HERZOG LÍFSMARK, JAFNVEL DVERGAR BYRJUÐU SMÁTT, TRÉSKERI STEINER I SJÖUNDA HIMNI OG GLERHJARTAÐ Sýningar í Tjarnarbíó fimmtudaga kl. 9, Laugardaga kl. 5 og Sunnudaga kl. 5, 7.30 og 10. FJALAKÖTTURINN 2 vinseete'' kv\kmVnd'r Dómstw sva«r ** * ' ■■ S ÓWNO^. helgarblöðin hafa sérstöðu Þess vegna eru alltaf einhverjir sem veröa of seinir aö ná sér i laugardags- og sunnu- " dagsblaöiö. Því ekki aö láta veröa af því aö gerast áskrifandi? í laugardags- og sunnudagsblaðinu er birt veigamikiö og fjölþætt efni, ekki aöeins skemmtilegt heldur einnig fræóandi helgar- lesning. ( sunnudagsblaöinu birtast yfirlitsgreinar um listir, menningarmál og þróun og horfur á stjórnmálasviöinu. Fastar síður helgaöar jafnréttisbaráttu kvenna, myncflist, kvikmyndun, heimilishaldi, popmúsik og fjölþættu efni fyrir börnin. Og vekjandi myndlist á forsiöunni. = Ritstjóri sunnudagsblaösins er Árni Bergmann. Og úr þvi Þjóóviljinn er oróinn ómissandi um helgar - þvi ekki aö gerast áskrifandi? Þaö er ódýrara aö vera áskrifandi en kaupa hann í lausasölu. Áskriftasíminn er 81333 Blaó lifandi þjóðfélagsumræöu. DIOÐMIINN Þunn helgi án Þjóðviljans

x

Svart á hvítu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.