Birtingur - 01.06.1962, Side 7

Birtingur - 01.06.1962, Side 7
1. Þórslíkneski(?) úr bronsi, 6,7 sm á hæð, fundið á Eyrarlandi í Eyjafirði. Líkneskjan situr á baklágum stól og virðist kljúfa skegg sitt báðum höndum, en neðar breytist það í krosslögun, sem minnir mjög á Þórshamarinn, svo sem hann kemur fyrir í öðrum gripum. Hin mikla samþjöppun formanna sýnist benda til þess, að stíll þessi eigi uppruna sinn í líkneskj- um skornum úr tré, þar sem trjábolurinn tak- markar umfangið. Mun vera frá ofanverðri 10. öld.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.