Birtingur - 01.06.1962, Blaðsíða 19

Birtingur - 01.06.1962, Blaðsíða 19
11.—-14. Ólík sýnishorn íslenzkrar handritalistar frá því um miðja 14. öld. Á tveim myndunum til hægri sjáum við myndskreytta upphafsstafi úr Iiandriti af Stjórn (AM 227 fol.), sem bera vott mikils listræns virðuleika og fágunar. Greinilegt er af myndinni yzt til hægri, að höfundur hennar hefur fengizt við líkneskjusmíð; hann mótar fellingarnar eins og þær væru úthöggnar eða skornar í tré. Á miða með handritinu hefur Árni Magnússon skrifað: Þetta volumen hefur fyrrum tilheyrt Skalholltz kirkiu, — enda bera myndirnar það með sér, að þær eru sprottnar úr frjóum menningarakri. Myndin efst til vinstri er hinsvegar úr veraldlegri bók, lögbókinni sem kennd er við Skarð og mun skrifuð árið 1363 (AM 350, fol.). Þar er skrautgirnin öll meiri, og einkum er tízku- atriðum í klæðnaði gerð þar fjálgleg skil. Sé að þeim hugað, verður varla sagt að teiknarinn hafi verið sérlega gamaldags í þeirri grein, því heita má að klæðnaðirnir séu nýjasti móður suður í Burgund á því sama ári. Myndin að neðan er enn af allt öðrum toga og segir frá þeirri reyfarasögu, er heilagur Nikulás upplýsir ekki aðeins þrefalt morð, heldur gerir betur öllum leynilögreglumönnum okkar tíma að því leyti, að hann vekur hina myrtu upp til lífsins í tilbót. í efri hluta þeirrar myndar er sýndur foss og jarðargróði, og mun það vera fyrsta tilraun til landslagsmyndar í íslcnzkri list.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.