Birtingur - 01.06.1962, Side 11

Birtingur - 01.06.1962, Side 11
5. Hluti af Marteinsdúknum frá Grenj- aðarstað í Musée de Cluny í París. Þetta er eitt af hinum frábæru rómönsku alt- arisklæðum frá austanverðu norðurlandi, byggðum á hringreitum og saumuðum með refilsaumi. Eins og í öllum rómönsk- um listaverkum er myndsagan hér mjög einföld, nánast byggð á auðskiljanlegum táknum, þvi slíkar myndir voru „biblia pauperum", myndabók hinna „fátæku í anda“, þ. e. hinna ólæsu. Til skamms tíma stóð á spjaldi við klæði þetta í safninu, að það væri suðurþýzkur vefnaður frá 15. öld, en nú hefur tekizt að leiðrétta það, enda ekki lengur um að villast hinn rétta uppruna þess.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.