Birtingur - 01.06.1962, Page 25

Birtingur - 01.06.1962, Page 25
22. Um aldamótin 1600 er hin forna list handritalýsing- anna óðum að líða undir lok. Þó eru enn starfandi nokkrir ágætir teiknarar, þeirra á meðal Björn Grímsson málari, sonur Gríms Skúlasonar i Hruna, og hefur því verið haldið fram, að þessi mynd (úr handriti í Kgl. bókhl. í Höfn nr. 3274a, 4to) sé meðal verka hans. Hún er í upphafi þess kafla lögbókar er fjaliar um refsingar, enda birtist okkur ber sitjandi manns út úr upphafsstafnum. í myndum þessa handrits fléttast saman gömul hefð brugðins skraut- verks og sterk áhrif hins nýja barokkstíls, einkum í ofhlæði teikningarinnar. Blaðsíða úr svonefndri Reykjabók 345 fol.), er mér sýnist rituð og mynd- skreytt af Grími Skúlasyni, síðar prófasti í kiruna. Myndir bókarinnar eru flestallar utanmáls og eru hinar merkustu þjóðlífslýs- lngar 16. aldar sem til munu vera í myndlist °kkar.

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.