Birtingur - 01.06.1962, Side 29

Birtingur - 01.06.1962, Side 29
BLAS DE OTERO: VINASÖNGUR Já, við dagsljós vil ég yrkja. Andspænis manni götunnar, hversu óttalegur sem hann sýnist. Við dagsljós vil ég yrkja. Andspænis manninum sem kann ekki að lesa, og vita að ég yrki ekki til einskis. Við dagsljós vil ég yrkja. Aspirnar lít ég með öfund, er ég horfi á þær hristast í vindinum. BLAS DE OTERO : LJÓÐ . . . sem var borinn af fjórum. Mark. 2, 3. .. . og vissi, að hann hafði þegar lengi sjúkur verið . . . Jóh. 5, 6. Gakk, rís upp Spánn. (Feta slóð friðar.) Þýðandi: Jón Óskar Spánn, rís upp og gakk.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.