Birtingur - 01.06.1962, Side 30

Birtingur - 01.06.1962, Side 30
BLAS DE OTERO: HLJÓMUR Ég hlusta, ég heyri fangelsisklukkuna í León Dómklukkuna í Soría. Dagur rennur. ... Ég heyri hljóm Spánar. BLAS DE OTERO : LJÓÐ Djúp sár hefur brjóstið af ástinni hlotið. Juan de la Cruz. Nætur sem gera uppdrátt af þorstanum, ég elska, ég berst um sólbaðaðan tindinn, barm Láru, skuggi hennar flýi mig ekki né hár hennar slegið, ég sundurskil, ég eyði öllu sem felur ljósið, miðju suðursins himinbláa, þó nótt sé.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.