Birtingur - 01.06.1962, Síða 76

Birtingur - 01.06.1962, Síða 76
ÚR HEIMSBORG í GRJÓTAÞORP Ævisaga Þorláks Ö. Johnson eftir Lúðvík Kristjánsson er fögur bók í öllum skilningi. Hún er ómetanlegt heimildarrit um sögu okkar á síðari hluta 19. aldar og baráttu frjálslynds umbótamanns fyrir öllu því, sem til framfara horfði fyrir land og lýð. ÚR HEIMSBORG f GRJÓTAÞORP er unnin af þeirri alúð, natni og sam- vizkusemi, sem gert hefur Lúðvík Kristjánsson að einum viðurkenndasta og merkasta sagnfræðingi þessarar söguþjóðar, enda er allt efni bókar- innar byggt á rannsókn frumheimilda. ÚR HEIMSBORG í GRJÓTAÞORP, ævisaga Þorláks 0. Johnson, er bók, sem gaman er að gefa og þiggja. SKUGGSJÁ Við erum einkaumboðsmenn fyrir eftirtaldar vörur frá Tékkóslóvakíu: Asbest-vatnsveitupípur Asbest-plötur til bygginga Asbest-þakhellur Wellit-einangrunarplötur Frá Sovétríkjunum: Rúðugler Baðker Rafmagnsperur Hjólbarða Skoðið deild okkar hjá Byggingarþjónustunni að Laugavegi 18 MARS TRADING COMPANY Klapparstíg 20 — Sími 17373

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.