Birtingur - 01.06.1962, Page 78

Birtingur - 01.06.1962, Page 78
SKÁLDVERK GUNNARS GUNNARSSONAR Ný heildarútgófa í 8 bindum — samtals um 5000 blaðsíður Fram til áramóta seljum við heildarútgáfuna með afborgunar- skilmálum fyrir aðeins kr. 2.240. — 10% afsláttur gegn stað- greiðslu. Eftir áramót verður óhjákvæmilegt að hækka verðið verulega. Þetta er einstakt tækifæri til að eignast skáldverk eins mesta rithöfundar Islands fyrr og síðar. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ . Tjarnargötu 16 . Reykjavík

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.