Birtingur - 01.06.1968, Side 26

Birtingur - 01.06.1968, Side 26
skortir að þetta fólk reyni að kanna rök til- verunnar heldur sættir það sig of auðveldlega við tiltekin vélræn fyrirbæri án þess að reyna að skyggnast bak við það yfirborð. En það er ekki hlaupið að því að sjá skýrt í þessum heimi og verða ekki ringlaður á því sem gengur á. Við fórum að tala um landslagið á íslandi, Alcopley dásamaði það og sagðist finna til sérstakrar öryggiskenndar í íslenzku landslagi þó hann kæmist jafnframt í uppnám við þá reynslu. Undur íslenzkrar náttúru væri í senn friðsæl og upprífandi reynsla. 24 BIRTINGUR

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.