Birtingur - 01.06.1968, Blaðsíða 56

Birtingur - 01.06.1968, Blaðsíða 56
JÓN ÓSKAR: GANGSTÉTTARDRÁPA Ég fann dásamlegan ilm — það var malbikið-----þegar ég kom út á götuna og hafði lokað bókinni mettaðri margra ára geymsluþef — hún hafði aldrei verið opnuð fyrr. Ég veðrast samt ekki fyrr en nasir mínar þreytast. Jólaljósin vitrast mér enn, það er vor. Hví geng ég þá enn fram á blóðugar ófreskjur og járngráa skriðdreka hlaðna margföldu böli. Og stúlkan forsmáði mig vegna stríðshetju. Þetta er það sem kallað er Harmagrátur um unnustuna......... Ég fór að hitta hana í síðasta sinn, sakbitinn, því öll lygi hennar hvíldi á mér. Þá sá ég að henni var farið að vaxa skegg, ég girntist hana ekki Iengur og ég tók ekki lengur sök hennar á mig, en ég aumkvaði hana. Og meðaumkvun mín beindist að öllu mannkyninu, Jsví yndi mitt var allt mannkynið. Það cr óskiljanlegt!!! En Jxið skilja þeir sem hafa ekki drepið yndi sitt nema í misgripum fyrir sjálfan sig, en orðið svartsýnir af að reyna afl sitt við ósigrandi mátt í náttúru konunnar, hugsjúkir af sykursýkibróður eða magasárum og sífelldlega hungraðir og Jsyrstir, maulandi súkkulaði, nartandi hæglátlega í kexkökur, drekkandi portvín af stút, síþyrstir í vín og varir, blóðrauðar og meyvotar, meyjarvarir og drengsvarir, eins og sá sem kvað. . . æ, nú hef ég gleymt kvæðinu . . . Og til eru þeir sem hafa hugsað um sjálfsmorðið í þorstanum og kvölinni:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.