Birtingur - 01.06.1968, Blaðsíða 27

Birtingur - 01.06.1968, Blaðsíða 27
EINAR BRAGI: SEX LJÓÐ Nafnlaust 1 j ó ð Ég sem orðum ann nefndi einatt í auðmýkt konu, mann líf mold vatn, á vörum brann veikasta sögnin að elska, fann mér hóglega á hjarta lagt: án mín fær skáldið ekkert sagt. Hver ert þú? Ég er þögnin. Einmæl i Ennþá ljóðar áin í æðum mér gegnum svefn- inn, og segði einhver ég ætti að sleppa í hana seiðum, svo að hún gæfi laxmönnum einnig nokkuð í aðra hönd, hlyti ég að færast undan, því að hún mundi skera sig á girninu og fæl- ast veiðimalið’ í hjólinu, speglar hyljanna gætu brotnað við sporðaköstin, og þá væri dýpsti unaður árinnar frá henni tekinn, eintal henn- ar við skýin: eilífðin — er það dagur barns að morgni eða þrá mín eftir að sofna við andar- drátt þess að kvöldi, svo að við fáum hvílzt hvort í annars draumi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.