Birtingur - 01.06.1968, Blaðsíða 70

Birtingur - 01.06.1968, Blaðsíða 70
ekki alls fyrir löngu á pappírsblöð í gömlu bréfarusli sem höfðu að geyma helztu atriðin í erindi Sigurðar um Kemal Ataturk. En eitthvert erindi hans fjallaði um Friðþjóf Nansen og vakti athygli mína. Ég er viss um að ég skrifaði það í stórum dráttum þegar flutningi var lokið. En ég hafði ekki séð nein- ar bækur um landkönnunarferðir fyrr en ég sá þessa bók á safninu. Fleiri fyrirlesarar en Sigurður og Vilhjálmur vöktu óskipta athygli mína á þeim tíma. Ég verð sérstaklega að minnast á Grétar Fells. Hann flutti eitt sinn erindi sem hann nefndi Geðrækt. Og þegar ég hafði hlýtt á erindið af mikilli andakt og hrifningu hætti ég við að lesa undir morgundaginn (átti þó að lesa undir próf), en fór í þess stað að skrifa heillanga romsu í dagbók mína um það, hvað ég vildi verða og hvað hindraði mig á þroskabraut- inni. Það var kynlegur samsetningur. Helzt var ég á því, að ég vildi verða rithöfundur í gÖÍUgum tilgangi. Hallaðist ég mest að Jjeirri Stefnu í bókmenntum sem ég nefndi natúral- isma, en taldi mig ekki geta fetað í spor real- istanna sem lýstu einungis ömurleika og vonzku mannlífsins, því fólkið mundi fá and- styggð á slíkum bókum og ekki vilja lesa þær, og ekki þóttist ég heldur geta tekið mér róm- antíkusana til fyrirmyndar og látið fólkið sjá lífið í fegraðri mynd eins og gegnum litað gler. Ekki var ég nú alveg viss um að ég hefði hæfi- leika til að verða rithöfundur, og kom þá til greina að verða bóndi eða listmálari. Auk Jjess að lesa bækur og tímarit á lestrar- sal Alþýðubókasafnsins fékk ég bækur lánaðar heim. Þannig las ég allar kvæðabækur Jó- hannesar úr Kötlum sem þá voru út komnar og ég get aldrei losað mig við þá hugmynd að ég hafi lesið Vefarann mikla frá Kasmír á einni nóttu. Þá las ég eftir Gunnar Gunnars- son Sælir eru einfaldir, Drengen, Aðventu, Fóstbræður. Ég varð svo hrifinn af Drengen að ég þurfti endilega að fjalla sérstaklega um þá bók í sendibréfi. Enginn benti mér á að lesa þessar bækur. Ég rammaði einhvernveginn á þær sjálfur. Ég hafði heyrt ýmissa höfunda getið í útvarpinu og lesið um þá í Útvarpstíðindum, þar sem einnig voru teikningar af mörgum höfundum eftir ritstjórann, Kristján Friðriksson. Og svo var Dvöl, og þá Rauðir pennar, sem ég fór að lesa kringum 1940. Allt varð Jjetta til að vekja athygli á íslenzkum samtímahöfundum. Kennararnir á námskeiðinu í menntaskólan- um voru flestir mjög góðir, að ég hygg, en áhugi minn var fokinn út í buskann og ég taldi sjálfum mér trú um það (með góðum árangri) að mér stæði nákvæmlega á sama hvort ég stæðist prófið eða ekki. Það má orða þetta svona. En ég þykist geta fullyrt, að mér hafi 68 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.