Birtingur - 01.06.1968, Blaðsíða 49

Birtingur - 01.06.1968, Blaðsíða 49
Ég rakst á langa ritgerð um Gorkí eftir löggiltan fræðimann í Sovét og prófessor. Rit- gerðin var skrifuð á þeim tíma þegar ýms- ir hlutu ævinlega að yfirstimpla hverja rök- semdafærslu með nafni félaga Stalíns sem hefði einmitt bent á þetta sem verið væri að sýna. Þar var sannarlega þrúgandi fátækt því síðu eftir síðu flutu hræin af hálfnuðum hugsun- um og steinrunnum orðasamböndum og ekk- ert orð sem ei fyrr var kunnað ur ótal öðrurn tengslum. En sú skelfing að hugsa sér að yfir svo mikilli mannúð og ríkidæmi atvika og persónulýsinga og lífstilbrigða sé hægt að syngja svona ömurlegan söng sem vitnar um blindu á manneskjurnar og dauða hjartans og hugsunar. Fátt er hættulegra en reyna að skjóta sér bak við stóra menn einsog Gorkí eða Tolstoi eða Tsékov og segja ungu mönnunum sem eru vaxnir upp í öðrum heirni að skrifa einsog Gorki eða Tsékov. Það má segja: munið eftir Gorkí og elskið Gorkí, en ekki: sjáið' nú hvernig hann skrifaði getið þið ekki skrifað eins. Gorkí var sósíalrealisti í beztu merkingu, þeirri einu jákvæðu merkingu sem er til, hann sagði frá því sem hann sá og heyrði einsog snilli hans og samvizka bauð í þjóðfélagi þar sem hann óx upp og barðist gegn undirgefni og þrælsótta; þótt hann tignaði Tolstoi barðist hann gegn kenningum hans um ofbeldislausa mótspyrnu; hann dáðist að snilli Dostójevskí en hataðist við boðskap hans um að þola í undirgefni og auðmýkja sig og niðurlægja stolt sitt og kallaði það þrælasiðferði í anda hins hálfbrjálaða Nietsche. Síðan hafa komið margir leiðindapúkar og kallað sig sósíalrealista og skrifað stórar bæk- ur þar sem þeir sögðu ekki það sem þeir sáu né heyrðu heldur það sem var pantað af skrif- stofum. í nafni Gorkí fordæmum við þá sví- virðu að kalla slíkt sósíalrealisma. liIRTl N G U R 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.