Húsfreyjan - 01.03.1955, Blaðsíða 2

Húsfreyjan - 01.03.1955, Blaðsíða 2
EFNI: Hjördís Kristjánsdóttir: Jurtalitun............................Bls. 3 Hleiður: Sjálfslýsing (ljóð)....................— 5 Guðlaug Narfadóttir: í borg og sveit........................— 6 Rannveig Þorsteinsdóttir: Okkar á milli sagt...................— 8 Halldóra Gunnlaugsdóttir: Kristjana Haraldsdóttir frá Austur- Görðum (minningarorð)..................— 10 Rannveig Þorsteinsdóttir: Norrœna bréfið 1954 .....................— 12 Frank O’Connor: Þegar pabbi kom heim (saga) ... — 15 Fermingarkyrtlar.....................— 9 Heimilishjálp í viðlögum.............— 14 Ur ýmsum áttum.......................— 30 Manneldisþáttur: Egg, eftir S. Á......................— 16 Heimilisþáttur: Vélstopp, eftir Sigríði Arnlaugsdóttur . — 17 Falleg útprjónsmunstur, eftir E. E. G. — 18 Ryksugan og notkun hennar, eftir Halldóru Eggertsdóttur...............— 19 (----------------------------------------------"N V______________________________/ a.f. 3/uuua °g SÆLGÆTI SGERÐIN Vatnsstíg 11, Reykjavík Pósthólf 516. Símar 1414 og 4928 FramleifÍir hinar viðurkenndu VÍKINGS-vörur: Súkkulaði-rúsínur. Konfekt í öskjum og pokum. S V AN A-suðusúkkulaði. Átsúkkulaði: Dolatto, Amaro, Cocktail, Tromp, Mjólkursúkkulaði, Block. Buff, Kókosbollur, Karamellur o. m. fl. Súkkulaði er nærandi neyzluvara og huggar hvert barn sem grætur. Þess vegna má kalla það allra líf og yndi.

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.