Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 10

Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 10
Heilbrigðis- frœðsla Eggert Ásgeirsson Sem knnnugt er liafa orðið miklar fram- farir í lieilsufari Islendinga, einkum á jiessari öld. Dregið liefur til muna úr ung- barnadauða. Sumir mannskæðir sjúkdóm- ar bafa orðið fátíðir eða Jiorfið með öllu. Hefur þetta ásamt fleiru orðið til þess að lengja meðalævi þjóðarinnar verulega, og er hún nú varla lengri annars staðar á linettinum. Vera má að bætt heilsufar bafi ýmsu öðru fremur orðið til að rétta })jóðina úr kútnum efnabagslega, þar sem stórmikill sparaður er að lækkaðri dánartölu og lengdri meðalævi. Sparast ekki einungis vinnuafl og kostnaður jiegar dregur úr sjúkdómum, heldur vaxa tekjur þjóð- félagsins einnig með fjölgun verkfærra manna. Hið opinbera Jiefur gert stórátak til að bæta beilsufar þjóðarinnar með J)ví m. a. að bæta sjúkrahúsakost og læknamennt- un, með ])ví að gangasl fyrir ónæmisað- gerðum og með })ví að fyrirskipa endur- bætur á vatnsbólum og gerilsneyðingu mjólkur svo fátt eitt sé nefnt. En liitt má ekki vanmeta, að á sama tíma hefur þjóð- in sjálf vaknað til meðvitundar um lioll- ustubætti á ýmsum sviðum. Hvort veiga- meira er verður aldrei vitað, en saman liefur það skilað undraverðum árangri. Á sama tíma og þessi heillaþróun liefur átt sér stað liefur blutfallstala langvinnra sjúkdóma liækkað, og má sem dæmi nefna hjartasjúkdóma og krabbamein. Langvinn- ir sjúkdómar eiga einatt rætur að rekja til Jireyttra lifnaðarhátta, fylgir það í kjöl- far bætts efnaliags og breyttra aðstæðna. Er sannarlega kominn tími til að stemma stigu við slíkum sjúkdómum. En verðnr það gert með valdboði? Því miður er hætt við að slíkt yrði liarla haldlítið. Þetta á ekki einungis við um Jang- vinna sjúkdóma. Sóttnæmir sjúkdómar eru bvergi nærri horfnir, þótt minna sé um |)á cn áður. Það má telja svo til gagnslaust til lengdar að sveigja fólk til lilýðni, ef gagn á að vera af aðgerðum þurfa þeir sem lilut eiga að máli að skilja og trúa, bvers vegna l)reytlir Jifnaðarhættir eða liegðun sé nauðsynleg. Við skulum nefna 4 IIÚSFRF.YJAN

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.