Húsfreyjan - 01.10.1967, Side 15

Húsfreyjan - 01.10.1967, Side 15
innaii viiV fermingu, ai\ jiaiV var tíðkað á skrautsýning- nm á skemmtisamkomum í minni lieimasveit og svo hef- ur eflaust verið víðar Eftir endurreisn lýðveldis- ins 1944 liefur það verið fastur jiáttur í liátíðahöld- um 17. júní, bæði í Reykja- vík og víðar, að kona klædd skauthúningi flytji ávarp í nafni Fjallkonunnar. Hins vegar liefur það tíðkast allt frá árinu 1924 á jijóðhátíð- arsamkomum Vestur-Islend- inga, að skautbúin kona flytti ávarp Fjallkonunnar. Má að mörgu leyti segja, að jiað sé eðlilegra að nota slíkt tákn í fjarlægu landi, lieldur en hér heima. Til gamans fylgja hér með myndirnar, sem Eggert Ólafs- son og Zwecker gerðu og Ijósmynd af Gerði Hjörleifs- dóttur, sem kom fram í gervi Fjallkonunnar á þjóðhátíð- ardaginn í Reykjavík 1964. S. T/i. 'l-Ærtt.tt’í *srsrNrsrsrsrsrNrNrsrNrsr*'rsrsrsrsrsrsrsr'rsrsrsrsrsrsrsr'rsrNrsrNrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsr>rsrsrsrsrsrrNrsrsrsrsrsrNrsrsrsrsrNrsrsrsrsrsrsrNrsrsrsrsrsr>rsrs#\« TVÖ MERKISAFMÆLI Samband austfirzkra kvenna minntist Jiess á jiessu hausti, að sextíu ár eru liðin frá stofnun sambandsins, og Bandalag kvenna í Reykjavík hélt hátíðlegt fimmtíu ára af- mæli silt að loknum aðalfundi sínum í liaust. Húsfreyjan árnar háðum samtökun- um allra lieilla í framtíðinni og jiakkar |ieim mikil og góð störf á liðnum áratug- um. HÚSFRI5YJAN 9

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.