Húsfreyjan - 01.10.1967, Qupperneq 21

Húsfreyjan - 01.10.1967, Qupperneq 21
oAvaxta-abætisréttir með sherrý, settar í lögum í skál ásamt appelsínunum og kreminu. Ábætirinn skreyttur með söxuðum möndlum og liann borinn strax fram. Súkkulaðiananas með rjóma Appelsínuábætir 4 appelsínur 4—6 msk. sykur Hrákrem: 2 eggjurauður 3 msk. sykur Yj tsk. vanillusykur 1 msk. sherrý 2 hlöð matarlím 2V2 tll þeyttur rjórni 150 g makkarónur 3-4 msk. slierrý 25 g möndlur 8 sneiðar niðursoðinn ananas 150 g dökkt súkkulaði Saxaðar valhnetur Rjómais: 2 eggjarauður 3 msk. flórsykur Vanilla 2*4 dl þeyttur rjómi Skraut: Rauð her eða vínher Appelsínurnar flysjaðar og skornar í þunnar sneiðar, sem sykri er stráð á eftir smekk. Eggjarauðurnar brærðar vel með sykri og vanillusykri, slierrý lirært saman við. Bræddu matarlíminu brært saman við. Stífþeytta rjómanum brært varlega í. Makkarónurnar, sem bleyttar liafa verið Ananasinn þarf að vera vel þurr, áður en bonum er dyfið í bráðið hjúpsúkkulaði, sem brætt hefur verið við guftt. Sneiðunum ÍIUSFREYJAN 15

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.