Húsfreyjan - 01.10.1967, Qupperneq 30

Húsfreyjan - 01.10.1967, Qupperneq 30
Búið undir borðinu Hvað er á seyði undir borðinu? Þefjar vetur konungur er genginn í garíi og skaninulegisdagarnir verða lengri og lengri, þá verða börnin oft að vera inni marga daga. ViII þá oft vanta verkefni og fundið er upp á ýmsu til að stytta sér við stundirnar. Væri ekki tilvalið að gleðja litlu börnin um jólin nieð því að gefa þeim svona „bústjald“, eins og sýnt er á þessari mynd? Ekkert er eins skemmtilegt og að búa í sínu eigin búsi! Auðvitað er það bezt, ef liægt er að bafa það á leyni- legum stað, svo að ekki geti liver sem er njósnað um, bvað þar er á seyði. Og litlu börnin láta sér oft nægja að tjalda yfir borðið í stofunni eða lierberginu sínu og eiga þar margar ánægjustundir. Þau mundu áreiðanlega verða stórhrifin af þessu bústjaldi og una sér löngum við leik í því á óviðrisdögum, en láta sig dreyma sól og sumar. Þetta tjald er nokkuð vand- að, en að sjálfsögðu má bafa það einfald- ara í sniðum og útbúa það úr ódýru efni, t. d. pokadúk. Börnin eru ekki svo kröfu- börð að þessu leyti og mundu gleðjast, þótt tjaldið væri bara einfaldlega þak og veggir með opi á fyrir gluggum og dyr- um. Þetta má bara bafa eftir efnum og ástæðum, og auðvelt er að nota afganga og smáborða til að skreyta tjaldið með, eftir vild. Bezt er að byrja á því að taka mál af ákveðnu borði og sníða síðan þakið ör- litlu stærra á báðar liliðar en borðplatan er. Sníða svo veggina og bafa þá líka b'tið eitt rýmri en bliðarnar á borðinu eru. Klippið svo op fyrir dyrum og gluggum (einum eða fleiri) og gangið frá þeim, áð- ur en veggir og þak er saumað saman. Gott er að styrkja vel allar brúnir með bryddingum, því að það reynir nokkuð á þær. Búið til burð úr tvöföldu efni, bafið hana dálílið stærri en dyragættin er, saum- ið bana síðan fasta við á annarri lilið og að ofan. Ef blerar eiga að vera fyrir glugg- um, er bezt að bafa þá úr lilti eða öðru þykku efni, sauma þá á strax og skrautið á þeim og póstkassinn er saumaður á í bönd- um. Gluggatjöldin eru rykkt og saumuð innan á vegginn og tekin saman að neðan með bandi til hliðar og fest þar. Þegar búið er að ganga frá veggjunum, er þakið saumað við og saumað saman á hornunum. Blómakarfa sein liengd er í gluggann er úr einlitu og rósóttu efni, og svo má út- IIÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.