Húsfreyjan - 01.10.1967, Side 35

Húsfreyjan - 01.10.1967, Side 35
Litlir sleikjupinnar 1 <11 sykur 1 nisk. smjör 1 (11 sýróp V2 (11 niöiidlui' 1 (11 rjómi Möndlurnar saxaðar smatt. Sykur, sýrój), rjómi ojí smjör sett í þykkbotna jiott. Soð- ið við hægan liita og lirært stöðugt í á meðan, þar til (leigið er seigt og þykkt. Dropa, sem látinn er drjúpa ofan í kall vatn, á að vera hægt að móta milli fingr- anna, ef (leigiö er fullsoðið. Möndlunum hlandað saman við. Hellt í lítil kramar- hús, sem búin eru til úr málmpappír og látin standa í sykri. Litluin trépinna stungið í livert krainar- lnis, þegar deigið er farið að stirðna. Geymt í vel luktu íláti á köldum stað. Málmpappírinn tekinn utan af eftir liend- inni. Appelsínutoppar 125 g plöntufeili itifinn börkur af 2% (11 flórsykur 2 appelsínum 5 msk. kukó 4 dl Cornflögur Plöntufeitin hrædd við vægan liita. Tekið af hitanum og meðan jdöntufeitin er ennþá volg, er flórsykri og kakói sáldrað saman við. Rifnum aj)j)elsínuberkinum blandað saman við, öllu lirært vel saman. Að síð- ustu er cornflögunum hrært varlega saman við Deigið er nokkuð hröuglulegt, en kem- ur ekki að sök. Sett með 2 teskeiðum á smurða plötu og látið stífna á köldum stað. Sykruð epli 6-0 lítil epli 350 g sykur 1 y2 dl vatn 1 linífsoddur kremoi tartari Ejilin þvegin og þerruð vel. Vatn og sykur sett í þykkbotna jiott, látið bráðna við vægan liita.Ollu öðru blandað saman við, soðið í 4—5 mínútur. Hrært í jiotl- inum við og við. Tréj)innuni stungið í ej)Iin og þeim dyfið einu og einu í senn ofan í sykursósuna. Eplunum snúið vel, svo að þau hyljist öll. Lögð á smurða jdötu meðan þau kólna, en hreyfið þau áður en sósan er fullstorkuuð. 60 g smjör 1 tsk. edik 1 msk. Imrrmjólk + 1 dl valn HÚSFREYJAN 29

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.