Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 42

Húsfreyjan - 01.10.1967, Síða 42
vera þakklát fyrir að liér eru skráðar lýs- ingar af vörum fólksins sjálfs, alþýðunn- ar, sem leysti vinnuna af liendi og naut ávaxta hennar, og margt erfiðið va*ri forn- leifafræðingunum sparað, ef við værum hirðusamari að skrá og varðveita heimild- ir, því hjól tímans snýst liraðar en við dauðlegar manneskjur fáum áttað okkur á. Seinni liluti bókarinnar greinir nieira frá vefnaðinum og nöfnum jieirra, sem leystu verkin af Iiendi, svo og þróun áliald- anna og auknuni afköstum með betri og nýrri vefstólum og einnig þróuninni frá keinbunni vfir í lopann og handspunavél- ina. í þessum liluta eru hirtar frásagnir og viðtöl við þá, sem framarlega stóðu á þessu sviði, liöfðu lærl erlendis eða liér heima og voru færir um að kenna öðrum. Þama iná kynnast jiví hvernig vefnaðar- gerðir og munstur herast um landið frá manni til manns, og ennfremur hver álirif sýningar og ýmis hvatningarorð frá höf- tindi hafa haft, en Halldóra er þá byrjuð á sínu Jirotlausa starfi í þágu heimilis- og ullariðnaðar í landinu. Hún ferðast Inc frá bæ, sýshi úr sýshi, heldur erindi, kem- ur up|> sýningum, talar við fólkið, kenn- ir jiví og lærir sjálf, skráir frásagnir og Iieldur saman sýnishornum af vefnaði, ])ræði, gjörðum, böndum o. fl. Ætla má, að allt J)etla væri nú týnt og að eilífu glatað, ef dugnaðar hennar hefði ekki notið við. Þegar ég í lmganum fer yfir efni bókar- innar, finnst mér megi vænta |>ess, að hún geti orðið okkur miðaldra fólki hvatning til að vekja áliuga og glæða hjá þeim ungu ótal margt af því, sem forfeður okkar og mæð- ur undu sér við til gagns og gleöi. Hvað væri het- ur í’allið sem námsgrein á tóm- stundanámskeiði nú á dögum en t. d. spjaldvefnað- ur, fótvefnaður, baldýring eða slynging, svo nokkuð sé nefnt af liinum góðu 36 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.