Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1985, Blaðsíða 146
144
Christer Plalzack
— . 1984. Kvantitative studier i Grettis Saga och Gísla Saga. Unpublished manuscript.
— . 1986. COMP, INFL, and Germanic Word Order. K. K. Christensen & L. Hellan
(eds.): Topics in Scandinavian Syntax. Reidel, Dordrecht.
Rieger, Gerd Enno. 1968. Die Spitzenstellung des finiten Verbs als Stilmittel des islan-
dischen Sagaerzahlers. Arkivför nordisk filologi 83:81 — 139.
Robach, I.-B. 1974. Étude socio-linguistique de la segmentation syntaxique du
/ranfais parlé. Lund.
Rögnvaldsson, Eiríkur. 1982. Um orðaröð ogfœrslur I íslensku. Master Thesis, Univer-
sity of Iceland.
Sandqvist, C. 1980. Studier över meningsbyggnaden i fáröiskt skriftsprák. Student-
litteratur, Lund.
Sigurðsson, Halldór Ármann. 1983. Um frásagnarumröðun og grundvallarorðaröð í
fornislensku. Master’s Thesis, University of Iceland.
— . 1984. Non-Thematization and Dethematization: Narrative Inversion and Related
Constructions in Icelandic and Other Germanic Languages. Paper read at the
Workshop on Scandinavian Syntax, Copenhagen, 1984.
Teleman, Ulf. 1974. Manualför grammatisk beskrivning av lalad och skriven svenska.
Studentlitteratur, Lund.
Wollin, Lars. 1983. Svensk latinöversátlning II. Walter Ekstrand Bokförlag, Lund.
ÚTDRÁTTUR
Nýlega hafa bæði Kossuth (1978) og Halldór Ármann Sigurðsson (1983) fjallað um
hlutverk frásagnarumröðunar (narrative inversion) í sambandi við grundvallarorðaröð
forníslensku. í þessari grein leitast höfundur við að sýna að tíðnirannsóknir þeirra
hefðu gefið betri mynd af frásagnarumröðun sem mikilvægu stíleinkenni íslenskra forn-
sagna ef notaðar hefðu verið greiningaraðferðir sem settar eru fram hjá Loman & Jörg-
ensen (1971) og Teleman (1974). Til að sýna fram á þetta hefur höfundur gert tíðni-
athugun á frásagnarumröðun í Gretlis sögu, Gisla sögu og íslendinga sögu, og byggt
hana á ofannefndum greiningaraðferðum. Sú athugun sýnir að mati höfundar að
Kossuth og Halldór Ármann hafi vanmetið tíðni frásagnarumröðunar í íslenskum forn-
sögum. Höfundur telur líka hugsanlegt að það sé ekki rétt að byggja umræður um
grundvallarorðaröð á tiðnirannsóknum. Tíðni ákveðinnar formgerðar geti sagt manni
sitthvað um notkun eða hlutverk hennar í viðkomandi málfélagi, en hún segi ekkert um
það málkerfi sem liggi að baki.
Stockholms Universitet,
Stockholm