Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1985, Blaðsíða 196

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1985, Blaðsíða 196
194 Ritdómar þessara tákna virðast stundum ofnotuð og ekki skýr regla á því hvar hinum almenna orðaforða sleppir og hið sérfræðilega eða sviðbundna tekur við. Þannig er so. alhœfa talin til „heimspeki", dagmamma heyrir undir „uppeldisfræði, skólamál", sjúkraleik- fimi undir „líffræði, lífeðlisfræði, læknisfræði og skyldar greinar", sjónminni undir „sál- fræði“, togari fellur undir sviðið „sjómennska“Jarðvegur undir “jarðfræði“, og þannig mætti áfram telja. Gildi slíkra tákna hlýtur einkum að vera fólgið í því að sýna að við- komandi orð eða merkingarafbrigði sé beinlínis bundið þeirri sérfræðilegu notkun sem táknið vísar til þegar gera má ráð fyrir að almennur lesandi þurfi á slíkri vísbendingu að halda. í OM eru táknin látin seilast um of inn í hinn almenna orðaforða þar sem þau hafa engu slíku hlutverki að gegna. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á táknakerfi OM frá því sem er i OM-1, tákn- um hefur verið breytt og fáein ný hafa bæst við. Meðal nýmæla í OM-2 er táknið # sem samkvæmt skýringum (bls. XIV) hefur gildið „afleidd eða huglæg merking". Þetta tákn er víða notað, bæði við einstakar merkingarskýringar á orðum og orðasam- böndum og sem yfirskrift eða samnefnari stærri liða þar sem ýmsum afbrigðum og orðasamböndum er blandað saman. Það er óneitanlega í mikið ráðist að ætla að sér- merkja huglæga merkingu orða eða greina hana hverju sinni frá hlutlægri merkingu, líkt og t.d. er gert í lýsingu eins merkingarliðar so. springa („ (um sprengiefni) sundrast með háum hvelli samfara miklum hita og þrýstingi; fá skjóta og ákafa útrás") og í lýs- ingu aðalmerkingar no. glóð (þar sem nefnt er afbrigðið „sterk ástríða, skaphiti" og orðasambönd við það tengd). Engin von er til þess að slík fyrirætlun takist þegar um orðaforða heillar orðabókar er að ræða. Munur hlutlægrar og huglægrar merkingar fer vitaskuld oft saman við fullgild merkingaskil í orðabók þar sem hvor (hver) liður fær sína skýringu, og er þá ekki ástæða til að merkja hið huglæga sérstaklega. Sem vonlegt er er slík merkingaraðgreining oftlega látin koma fram í OM án nokkurs sértákns um huglægu merkinguna, t.d. í lýsingu so. beisla („1 leggja beisli við, banda: b. hest. 2. ná tökum á, virkja, búa til hagnýtrar notkunar: b. foss, kjarnorku'j og í lýsingu no.fótur (t.d. „3 sá hluti e-s (t.d. húsgagna) sem líkist fæti og það stendur á“). Annars staðar þar sem saman fara hlutlæg og huglæg merking er haft sértákn við huglægu merkinguna þótt eðlilegast sé að líta svo á að hún hafi áunnið sér sjálfstætt merkingargildi. Þetta kemur t.d. fram í lýsingu so. bœla: „1 leggja: b. sig (niður), b.fé fá fé til að leggjast með því að ganga kringum það. 2. #b. e-ð [niðurj undiroka, þrúga niður; b. rúm, sessu e.þ.h. o.: þrýsta niður, gera laut í;(S)ð. hvalir sinar o: hafa stjórn á þeim; byrgja þær; berja niður; b. niður uppreisn" Hér tekst aðgreiningin reyndar ekki sem skyldi því að dæmi koma fram um hlutlæga notkun innan um það huglæga. Stundum lýtur táknið fremur að notkun en eiginlegu merkingarafbrigði: tjón „... # um glötun sálarheillar: bíða t. á sálu sinni", beyla „... # notað sem gæluorð við barn“. Algengt er að orðtök séu merkt með tákninu #, annaðhvort hvert fyrir sig undir skýr- ingarorði merkingarliðar (sjá t.d. ganga af göflunum undir orðinu gafl, reisa rönd við e-u (e-m) undir orðinu rönd), eða þá ýmsum orðtökum er safnað saman undir einn lið þar sem táknið er haft að yfirskrift (sjá t.d. no. borð, höfuð, taumur). Sums staðar er þó látið undir höfuð leggjast að merkja orðtök á þennan hátt (sbr. t.d. leggja árar í bát, laka (drepa) of djúpt i árinni undir orðinu ár, verða fyrir barðinu á e-m undir orðinu barð). Það er ekki að undra þótt ekki takist nema að takmörkuðu leyti að afmarka afleidda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.