Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1991, Page 25
Um -is endingu atviksorða
23
vígi (sl9f20) í innanvígis*.
vægi (sl8) í jafnvægis, stórvægis.
væni (sl9f20) í geigvænis*.
4.2 Aðrir stofnar
Samstofna karlkynsorðum eru 10 liðir:
bær (s20) í nærbæis*.
endi (m20) í langsendis.
hestur (m20) í einhestis.
hæll (fl8) í andhælis.
háttur (sl7) í afhættis, allshættis, úrhættis.
kringur (fl7) (= hringur) í umkringis.
reitur (16. öld) í aukreitis, miðreitis, miðsreitis, misreitis,
skakkreitis, skáreitis.
Hér er einnig rétt að nefna misdreitis = misreitis sem samkvæmt Blön-
dal er staðbundið (Kjalames).
sporður (ml9) í tilspyrðis.
spónn (ml7) í andspænis, skáspænis*, skotspænis.
þráður (sl9) í jafnþræðis*.
Samstofna kvenkynsorðum em 9 liðir:
bugt (m20) í miðbugtis*.
ferð í burtferðis*, meðferðis, svipferðis.
heiði í áheiðis, miðheiðis.
lína í beinlínis, miðlínis*, óbeinlínis, réttlínis, skakklínis*.
síða í afsíðis.
spræna í andsprænis*.
sveit í framsvQÍtis*, irmsveitis, miðsveitis, nærsveitis, sam-
sveitis, sumsveitis*, úrsveitis, utansveitis*.
vél í umvélis, umvælis (Ásgeir Blöndal Magnússon 1989:
1085).
ætt í innættis*, úrættis.