Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1991, Page 29
Um -is endingu atviksorða
27
z'-hljóðvarps þar sem búast hefði mátt við því: miðbugtis, síðhaustis og
samsumris en tvö þeirra eru stakdæmisorð.
Sturtevant gerði of mikið úr áhrifsmyndunum í fomu máli og Grimm
hafði harla mikið til síns máls þegar hann taldi að w-atviksorð, sem ekki
virtust mynduð úr zj'a-stofna nafnorðum, væm í rauninni upprunaleg
eignarföll eintölu z/'a-stofna þó að ekki séu kunn önnur dæmi þeirra
ija-stofna. Dæmin sýna, eins og fram hefur komið, að allmiklu fleiri
ija-stofnar leynast að baki atviksorðanna en virðist við fyrstu sýn ef
grannt er skoðað. Hvað yngra málið varðar sést af því sem á undan
er farið að flest atviksorð era mynduð af zya-stofnum, eða fjórðungur
þeirra viðliða sem bætast við foma málið, og af því má draga þá ályktun
að hin sögulegu tengsl séu enn ekki rofin. Trúlegt er að dönsk tökuorð
komin beint eða um norsku þegar í lok miðalda og síðar hafi orðið til
þess að auka frjósemi þessarar orðmyndunar. Orð eins og svoleiðis og
aldeilis kunna að hafa ýtt undir það að z's-atviksorð hafi verið mynduð
í íslensku án þess að þau ættu sér beina hliðstæðu meðal zý'a-stofna.
HEIMILDIR
Alexander Jóhannesson. 1924. íslenzk tunga ífornöld. Síðara hefti. Bókaverzlun Ár-
sæls Ámasonar. Reykjavík.
Alexander Jóhannesson. 1927. Die Sufjixe im Islándischen. Fylgir Árbók Háskóla
íslands 1927. Prentsmiðjan Gutenberg. Reykjavík.
Ámi Böðvarsson (ritstjóri). 1983. íslensk orðabók. Önnur útgáfa, aukin og bætt. Bóka-
útgáfa Menningarsjóðs. Reykjavík.
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans. Reykjavík.
Behaghel, Otto. 1924. Deutsche Syntax. Eine geschichtliche Darstellung. Band II. Die
Wortklassen und Wortformen. Carl Winter’s Universitatsbuchhandlung. Heidel-
berg.
Bjöm Halldórsson. 1814. Lexicon Islandico-Latino Danicum. Apud J.H. Schubothum,
autæ regiæ bibliopolam. Týpis viduæ höecke. Havniæ.
Bl. = Sigfús Blöndal.
Braune, Wilhelm. 1967. Althochdeutsche Grammatik. 12. Auflage bearbeitet von
Walther Mitzka. Sammlung kurzer Grammatiken germanischer Dialekte V. Max
Niemeyer Verlag. Tiibingen.
Fr. = Fritzner, Johan.