Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1991, Page 59
Beygingarsamrœmi
57
3T (í 4.1) og set síðan fram tilgátu (í 4.2) um hvemig megi greina þær.
Bæði lýsingin í 4.1 og greiningin í 4.2 byggjast m.a. á könnun sem
ég hef gert á beygingarsamræmi og fleiri atriðum í 125 setningum í
wáli eða málfræði 9 einstaklinga (KÁB).25 Meginniðurstaða mín er að
beygingarsamræmi sé ekki aðeins háð fallbrautarvenslum hjálparbáss-
ms við þann nafnlið sem samræminu ræður heldur takmarkist það enn
frekar af ákveðnum skilyrðum um stjómunarvensl þessara liða. Þessi
niðurstaða styrkir þá tilgátu að beygingarsamræmi í persónuháttarsetn-
mgum sé ekki skilyrt af því hvort nafnliðurinn sem samræminu ræður
er frumlag eða ekki heldur fyrst og fremst af formlegum venslum hans
Vlð hjálparbásinn (fallbrautarvenslum og stjómunarvenslum).
4-7 Lýsing
I úrvinnslu ofannefhdrar könnunar á beygingarsamræmi (KÁB) vom
setningum geftiar einkunnir eftir því hversu góðar eða vondar þátttak-
endur töldu þær vera, hæst 0 (,,fín“) en lægst -4 (,,fráleit“).26 Ýmsar af
þeim setningum sem komu fyrir í könnuninni verða notaðar sem dæmi
hér á eftir og verða meðaleinkunnimar sem þessar setningar fengu í
henni sýndar í svigum aftan við þær. Dómar um setningar („*“, „?“,
°-s.frv.) lýsa hins vegar aðeins minni eigin málkennd.27
Hafnliðijm (en sjá Jón Friðjónsson 1989:18-19 og í þessu hefti).
Auk mín tóku eftirfarandi þátt í könnuninni: Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögn-
valdsson, Friðrik Magnússon, Höskuldur Þráinsson, Jón Friðjónsson, Kristfn Bjama-
hir, Svavar Sigmundsson og Þorsteinn G. Indriðason. Ég þakka þeim öllum fyrir
jálpina og þolinmæðina.
Þátttakendur notuðu venjulegar „einkunnir" sem ég gaf síðan tölugildi, þ.e.:
* = „Fráleit": Gildi -4
?* = „Vond en kannski ekki alveg fráleit": Gildi -3
?? = „Mjög óeðlileg, hæpin“: Gildi -2
? = „Gæti gengið en ekki alveg fullkomin“: Gildi -1
F (eða ekkert tákn) = „Fín“: Gildi 0
27
s'ál ^ ”*s*cns^ar málfræðir" eru margar, eins og bent var á í 23. nmgr., er að
J sogðu óheimilt að notast við einhvers konar „meðaldóma" um setningar: Með því
t' er eins víst að lýst sé málfræði sem alls ekki er til (það er t.d. engan veginn víst að
”^e aldómar“ séu alltaf samhljóða algengustu dómum). Meðaleinkunnimar úr KÁB
yrst og frémst hafðar hér til samanburðar við mína málfræði. — Ég vonast til að