Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1991, Page 91
Beygingarsamrœmi með samsettu frumlagi
89
samsettum, óhlutstæðum frumlögum. í stað þess að miða við einstaka
Uði, sbr. 3.1 og 3.2, virðast sumir málnotendur geta miðað við frumlag-
ið í heild — eins og ávallt er gert þegar samsett, hlutstæð og teljanleg
frumlög eiga í hlut. Beygingarsamræmi við einstaka liði óhlutstæðra,
samsettra frumlaga virðist eiga sér fomar rætur; um það vitna dæmi
úr fomu máli, sbr. (22). Til sömu niðurstöðu bendir sú staðreynd að
^æmin í (21) em flest fengin úr ritmáli, sum hver frá rithöfundum eins
°g Jóni Trausta og Jóni Steingrímssyni. í fomu máli hef ég hins vegar
ekki rekist á notkun fleirtölu með samsettum, óhlutstæðum fmmlögum
°g dæmi um slíkt í nútímamáli em flest hver nýleg, fengin úr talmáli
eða fjölmiðlum líðandi stundar, en þó einnig nokkur úr ritmáli.
4. Samræmi í kyni
4-0 Yfirlit
Með samsettu fmmlagi virðist samræmi í kyni breytilegt eftir gerð
hins samsetta fmmlags, líkt og samræmi í tölu. í þessu sambandi er
frennt mikilvægast. í fyrsta lagi hvort einstakir liðir samsetts fmmlags
eru samstæðir eða ósamstæðir að kyni, eins og nefht var í 2. í öðm lagi
skiptir máli hvort einstakir liðir em hlutstæðir eða óhlutstæðir og hvort
Þeir eru teljanlegir eða óteljanlegir.
Ef einstakir liðir samsetts fmmlags em hlutstæðir, teljanlegir og
samstæðir að kyni samræmist sagnfylling fmmlaginu í kyni og tölu:
(26) a Jakkinn(kk.) og frakkinn(kk.) eru báðir rifnir(kk.flt.)
b Stflabókin(kvk.) og blokkin(kvk.) eru báðar týndar(kvk.flt.)
Ef einstakir liðir samsetts fmmlags em hlutstæðir, teljanlegir og
°samstæðir að kyni er notað hvomgkyn fleirtölu:
(27) a Flugvélin(kvk.) og bfllinn(kk.) eru bæði biluð(hk.flt.)
b Konan(kvk.) og bamið(hk.) eru bæði veik(hk.flt.)
I dæmum sambærilegum (26)-(27) virðist sambeyging í tölu og kyni
1 mjög föstum skorðum. Samræmi er miðað við hið samsetta fmmlag
1 heild, einstakir liðir em lagðir saman ef svo má segja. í fomu máli
er samræmi með samsettu fmmlagi, hlutstæðu og ósamstæðu að kyni,
ehts háttað og í nútímamáli: