Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1991, Síða 104
102 Jón G. Friðjónsson
R1-R2. Breyting þessi virðist tiltölulega ný af nálinni en aldur hennar
þyrfti þó að kanna nánar.
Breytt orðaröð er til þess fallin að draga fram einstaka liði samsetts
frumlags þannig að viðmiðun miðist við þá en ekki frumlagið í heild.
Að öðru leyti hefur breytt orðaröð ekki áhrif á þær meginreglur sem
gilda um samræmi í persónu, tölu og kyni.13
HEIMILDIR
Curme, George, O. 1931. A Grammar of the English Language. Volunie II: Syntax. A
Verbatim Book. Essex, Connecticut.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1982. We Need (Some Kind of) a Rule of Conjunction Re-
duction. Linguistic Inquiry 13:557-561. [Endurprentuð í J. Maling og A. Zaenen
(ritstj.): Modern Icelandic Syntax, bls. 349-353. Academic Press, San Diego.]
—. 1986. íslensk oröhlutafrœði. Kennslukver handa nemendum á háskólastigi. Mál-
vísindastofnun Háskóla íslands, Reykjavík.
Halldór Ármann Sigurðsson. 1990. Icelandic Case-markcd PRO and the Licensing of
Lexical A-positions. Working Papers in Scandinavian Syntax 45:35-82. [Endur-
skoðuð gerð væntanl. í Natural Language and Linguistic Theory.]
Hamð. = Hamðismál. Eddukvæði I—II (Sæmundar-Edda). Guðni Jónsson bjó til prent-
unar. íslendingasagnaútgáfan, Reykjavík, 1954.
Háv. = Hávamál. Eddukvœði I—II (Sæmundar-Edda). Guðni Jónsson bjó til prentunar.
íslendingasagnaútgáfan, Reykjavík, 1954.
Hkr. = Heimskringla I—III. 1941-1951. Bjami Aðalbjamason gaf út. Hið íslenzka
fomritafélag. Reykjavík.
Höskuldur Þráinsson. 1979. On Complementation in Icelandic. Garland Publishing,
New York.
ísl. = íslendingasögur I—III. Svart á hvítu, Reykjavfk, 1987.
Jakob Jóh. Smári. 1920. íslensksetningafræði. Bókaverzlun Ársæls Ámasonar, Reykja-
vík.
Jón Friðjónsson. 1989. Samsettar myndir sagna. Málvísindastofnun Háskóla íslands,
Reykjavík.
Kress, Bmno. 1982. Isliindische Grammatik. Max Hueber Verlag, Miinchen.
Nygaard. M. 1966. Norrön Syntax. 2. útg. óbreytt. Aschehoug & Co., Oslo.
Quirk, Randolph, Sidney Greenbaum, Geoffrey Leech & Jan Svartvik. 1980. A Gramm-
ar of Contemporary English. Longman, Essex.
13 Halldór Ármann Sigurðsson las yfir drög að grein þessari í nokkmm gerðum og
benti mér á fjölmargt sem betur mátti fara. Framlag hans var vemlegt og kann ég honum
bestu þakkir fyrir. Ennfremur þakka ég Eiríki Rögnvaldssyni gagnlegar ábendingar.