Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1991, Page 115
Breytingar á persónubeygingu miðmyndar
113
AM-markinu er sleppt framan við númer handrita í Ámasafni, og eru öll hér í 4to
nema AM 152 fol. Stokkhólmshandrit (Sth. Perg.) má þekkja á þvf að stærðarflokkun
kemur á undan núrneri. í sviga á eftir handriti kemur stundum tákn rithandar. Þetta ætti
að skýrast betur af eftirfarandi athugasemdum um einstaka texta:
Bmrings saga, Flóvents saga og Konráðs saga eru f handriti því sem nú er skipt milli
AM 580 4to og Sth. Perg. 4to nr. 7. í Sth. Perg. 4to nr. 11, fyrstu hendi, em Maríu
Jarteikn, af flokki þeim sem Ole Widding kallar annan í aldursröðinni (skrúðstflsflokk-
Ur>nn). Ævintýri alfa er flokkur ævintýra sem Hugo Gering greindi og Stefán Karlsson
hefur talið vera eftir Amgrím Brandsson. Guðmundar saga D, eftir Amgrím Brandsson,
er 1 Sth. Perg. fol. nr. 5. Tveggja postula saga Jóns og Jakobs er í Skarðsbók postula-
Sagna, SÁM 1. Nikulás saga Bergs Sokkasonar er í Helgastaðabók. Fóstbræðra saga í
Platcyjarbók er með hendi Jóns Þórðarsonar. Ein gerð Tómas sögu erkibiskups, sú sem
Sfefán Karlsson hefur eignað Amgrími Brandssyni, er í Tómasskinnu, með hendi I.
®evers saga, Mírmants saga, Flóvents saga og Þjalar-Jóns saga em í Sth. Perg. 4to nr.
^laríu saga egypsku í Sth. Perg. fol. nr. 2 er með hendi Orms Loftssonar. Fomaldar-
s°gumar þrjár í AM 343 a 4to em Egils saga einhenda, Ketils saga hængs og Áns saga
k°gsveigis og lygisögumar tvær em Flóres saga konungs og Vilhjálms saga sjóðs, og
Ven ég ekki hvort fleiri en ein hönd er á þessum sögum. Maríu jarteiknin í Sth. Perg.
4to nr. 1 eru af tveimur gerðum, E1 af öðrum flokki Widdings, skrúðstflsflokknum, E2
þriðja flokki Widdings. Stefán Karlsson hefur fundið skrifara að hluta Grettis sögu í
^M 551 a 4to, Þorbjöm Jónsson í Kálfánesi við Steingrímsfjörð, og annan að Grettis
s°gu í Uppsala DG 10, Jón Einarsson Skálholtsráðsmann, og er staðsett eftir því.
Aðeins eru teknir með textar þar sem fundust tíu dæmi eða fleiri.
Textunum er raðað nokkum veginn í tímaröð, og auða línan höfð um
1425. Næst á eftir skammstöfuðu heiti texta og handrits kemur lykill
^yrir bókmenntagrein. Prósentutölumar em settar í dálka eftir lands-
þar sem skrifarinn ólst upp eða þar sem handritið er skrifað, ef
er ekki vitað. Þar sem upprunalandshluti er ókunnur kemur hlut-
lullstalan á undan dálkunum. Rétt er að leggja áherslu á það að þessi
staðsetning er ekki alltaf ömgg.
Enda þótt tafla 2 sé aðeins útdráttur má sjá að nýju myndimar eru
^lsvert algengar á 14. öld en fremur sjaldgæfar á 15. öld. Þetta kemur
Þð belur í ljós þegar litið er á alla texta sem athugaðir vom því að flestir
15- aldar textar með færri myndir en tíu hafa svo til eingöngu gamlar
^yndir. Maríu saga í 4to 1 og ævintýrin í 586 skera sig þannig úr.
Nýju tnyndimar sækja svo aftur í sig veðrið um 1500. Það sést glöggt
ef borin er saman Göngu-Hrólfs saga í 589 og í 152. Sú mynd sem
fombréf gefa er svipuð. Þar hverfa nýjar myndir að kalla um 1400, en