Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1991, Qupperneq 139
Hreinsun íslenskunnar
137
45,5% tökuorða ekki hjá Blöndal
39,0% tökuorða hjá Blöndal án athugasemda4
11,5% tökuorða með ? hjá Blöndal5
2,8% tökuorða hjá Blöndal merkt úrelt
1,2% tökuorða hjá Blöndal merkt sem talmál, ekki viðurkennd í riti
Tafla 2: Samanburður á tökuorðum í bréfum Ingibjargar Jónsdóttur og
orðabók Sigfúsar Blöndals
Þessar tölur ættu þá e.t. v. að sýna áhrif málhreinsunarstefnunnar í fram-
kvæmd, en auðvitað er erfitt að líta á þær sem sannanlegan vitnisburð
Um árangur hennar. Málhreinsunin hefur ekki náð að breyta verulega
máli þess fólks sem komið var til þroska þegar hún fór að láta til sín
með endumýjuðum krafti á 19. öld og spumingin er hvort hún
náð út fyrir ákveðinn hóp lærdómsmanna. Tökuorðin hafa mörg
hyer verið svo rótgróin í málinu að ekki hefúr verið auðvelt að uppræta
Þau, a.m.k. ekki þau sem aðlagast höfðu málkerfinu. Öðm máli hefur
^egnt um hreinar danskar orðmyndir. Þær hafa horfið úr málinu vegna
málhreinsunarinnar.
Hreinar danskar orðmyndir em flestar í elstu bréfum Ingibjargar, frá
1809-11 og fram um 1820, en auk þess síðar, t.d. galdefeber, skarlagens
feber í bréfi frá 1827 (IJ: 108), Lærererne (svo) í bréfi frá 1830 (U: 124),
m°bler í bréfi frá 1834 (IJ:150), nervefeberí bréfi frá 1837 (U:172) og
examen í bréfi frá 1840 (IJ:190).
^lörg þeirra tökuorða sem Ingibjörg notar í bréfum sínum em enn
n°tuð í málinu, t.d. eftirfarandi:
(4) apótekari, axjón, betrekk, brúka, dýmm dómum, ergilegur,
feil, fiskirí, flinkur, forfallinn, ganga til, halda út, í það heila
tekið, hreint, höfuðstaður, innihald, júristi, keyra, klárt, koma
til að, kramvara, lempa, lukka, (mis)lukkast, makalaust, má-
511,6- hvorki tökuorð, úrelt mál né talmál.
Sk 1 ^ 6 "^denlandsk Laaneord, alm. i daglig Tale, is. i Byeme; ikke anerkendt i
Knftsprog“ (Sigfús Blöndal 1920-24:xxxi).