Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1991, Síða 143
Hreinsun íslenskunnar
141
leika málsins frá því sem nú er. Af fyrri tíðar reynslu má ætla að áfram
^st á þjóðleg viðhorf og alþjóðleg og staða íslands í framtíðarsamfé-
la8i þjóðanna er þessa stundina svo óráðin að ógemingur er að segja til
Urn áhrif hennar á málpólitíkina. Hún ræðst líka nokkuð af því hversu
iýðraeðislegir málræktarmenn framtíðarinnar verða.
HEIMILDIR
Aðalgeir Kristjánsson og Gísli Ágúst Gunnlaugsson. 1990. Félags- og hagþróun á
íslandi á fyrri hluta 19. aldar. Saga 28:7-62.
'^rngrimur Jónsson. 1985. Crymogœa. Þættirúrsögu íslands. Safn Sögufélags. Þýddrit
síðari alda um ísland og íslendinga. 2. bindi. Jakob Benediktsson þýddi og samdi
inngang og skýringar. Helgi Þorláksson sá um útgáfuna. Sögufélag, Reykjavík.
[Fyrst prentuð 1609, fullsamin 1602.]
B°ncdikt Gröndal. 1965. Dœgradvöl. Ingvar Stefánsson sá um útgáfuna. Mál og menn-
ing, Reykjavík.
Bibl = Biblia. Þad Er 011 Heildg Ritning vtldgd a Norrænu ... Prentad a Holum, 1584.
kjami Jónsson. 1770-71. Korte Forslag til Islands Opkomst. Skjöl Landsnefndarinnar
fyrri, Litra Oo-Zz. Skjalasafn Rentukammersins f Þjóðskjalasafni íslands.
®°din, Jean. 1979. The SixBookes ofa Commonweale. Amo Press, New York.
Bragi, Guðmundsson og Gunnar Karlsson. 1988. Uppruni nútímans. Kennslubók í
íslandssögu eftir 1830. Mál og menning, Reykjavík.
rock = Der grosse Brockhaus. Sechzehnte, völlig neubearbeitete Auflage in zwölf
Banden. F.A. Brockhaus, Wiesbaden, 1952-.
l^ietrich, Veit. 1591. Summaria Yfer þad Gamla Testamentid ... Samsett af Vito
Theodoro ... Þryckt a Nupufelle. [Guðbrandur Þorláksson biskup þýddi.]
= Encyclopœdia Britannica. A New Survey of Universal Knowledge. William
Benton, Chicago, 1966.
Jölnir. Árs-rit handa fslendíngum [1-9]. Kaupmannahöfn, 1835-1847.
^li fónsson. 1558. ... Psalmar, vtsetter afmier Gilbert Jonsyne aaJslensku.
lsli Pálsson. 1989. Language and Society: The Ethnolinguistics of Icelanders. E.
Paul Durrenberger og Gísli Pálsson (ritstj.): The Anthropology of Iceland, bls.
121-139, University of Iowa Press, Iowa City.
annes Finnsson. 1796-7. Qvpld-vpkurnar 1794. Leirárgörðum.
Evöldvökurnar 1794. 2. útg. Reykjavík.
augen, Einar. 1987. Blessings ofBabel. Bilingualism and Language Planning. Pro-
blems and Pleasures. Contributions to the Sociology of Language 46. Mouton de
Gruyter, Berlin.
ersleb, S. B. 1828. Stutt Agrip af Bibliu Fráspgum handa Unglíngum. Viðeyjar-
klaustri.