Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1991, Page 145
ÞORSTEINN G. INDRIÐASON, AÐALSTEINN EYÞÓRSSON,
GUNNAR Þ. HALLDÓRSSON, JÓHANNES G. JÓNSSON
og KRISTÍN BJARNADÓTTIR
Mál er að mæla
Um samhljóðalengd í íslensku
ínngangur
Viðfangsefnið
I þessari grein er sagt frá niðurstöðum rannsóknar okkar á sam-
hljóðalengd í sunnlensku og norðlensku.1 Með sunnlensku er átt við
hinn „sígilda“ linmælisframburð en hann er sem kunnugt er fólginn
1 því að bera p, t, k (framgómmælt og uppgómmælt) fram sem [b, d,
]] á eftir löngu sérhljóði. Með norðlensku er aftur á móti átt við
harðrnælisframburð. Hann felst í þvf að bera samsvarandi hljóð fram
fráblásin á eftir löngu sérhljóði [ph, th, kh, ch].
hljóðum sem rannsóknin náði til var skipt í fimm flokka:
(1)1. Lokhljóð
a stutt, t.d. í hata
b löng, t.d. f hadda
c aðblásin, t.d. í hatta
II. Samhljóðin /, m, n, r, s
a stutt, t.d. í hana
b löng, t.d. í hanna
^teginniðurstöður rannsóknarinnar eru þær að samhljóðalengd er
e K^eSS* 816'11 er að stofni til prófritgerð í námskeiðinu 05.41.09 íslensk hljóðfræði
lrt'st hér allmikið breytt. Hún var skrifuð undir handleiðslu Höskuldar Þráinssonar
við 6SSOrS og kunnum við honum bestu þakkir fyrir allar leiðbeiningar og athugasemdir
uPphaflega gerð sem og Halldóri Ármanni Sigurðssyni ritstjóra fyrir ítarlegar
u8asemdir við síðari gerð.