Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1991, Page 165
Mál er að mœla
163
4-1 Efniviður
I upphafi voru tínd til 32 orð, þar af 22 sem komu beint við rann-
sóknina en afgangurinn var notaður til uppfyllingar og var það gert til
þess að tilgangur rannsóknarinnar lægi ekki f augum uppi. Orðin voru
Sett inn í semingarramrnann „Ég segi orðið______núna“ og setning-
^ar síðan vélritaðar upp á spjöld. Eingöngu voru notuð tvíkvæð orð
°8 var áherslurímið í hverju orði byggt upp af sérhljóði og samhljóði.
Alltaf var notast við a. Þetta var gert til þess að útiloka hugsanleg áhrif
^'smunandi sérhljóða á lengd samhljóða. Samhljóðin voru af þrennum
loga:
(8) a Stutt samhljóð; p, t, k (framg./uppg.), /, m, n, r, s
b Löng samhljóð; b, d, g (framg./uppg.), /, m, n, r, s
c Aðblásin lokhljóð; pp, tt, kk (framg./uppg.)
* töflu 9 er yfirlit yfir orðin sem notuð voru við úrvinnsluna.
Tafla
Hljóð V:C VC: VhC
p/b gapa gabba happa
t/d gata gadda hattur
k/g haka hagga hakka
kj/gj haki haggi bakki
s fasi bassi
m sami Sammi
n hana hanna
r fara garra
1 hali Halli
9: Orð notuð við úrvinnsluna
Hljóðhafar voru 12 talsins og lásu 32 setningar hver. Tekin vom
hljóðrófsrit af 12x22 setningum eða 264 rit alls. Auk þessara setninga
var lætt inn 10 öðmm með ýmsum mállýskuorðum. Þau vom: bogi,
kringla, maðkur,piltur, stúlka, stampur, vanta, hvalur, höfði og lagði.
^kki voru tekin hljóðrófsrit af þessum setningum.