Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1991, Page 173
Mál er að mæla
171
(á undan lokhljóði) 85,3 ms. Hlutfallslegur munur þama á milli er
1:2,14. Auk þess eru sérhljóð styttri á undan gómhljóðum en vara- og
^nnhljóðum.
Auk langra og stuttra lokhljóða voru aðblásin lokhljóð athuguð. Tölur
um lengd þeirra koma ífam í töflu 13.
V aðbl lok frbl/opn C V+C C/V+C
happa 93,5 86,8 120 10,0 217 310 0,70
hattur 78,7 98,0 136 26,2 260 339 0,77
bakki 85,7 144,0 119 36,5 300 385 0,78
hakka 76,8 115,0 123 25,5 264 340 0,77
Mtal: 83,7 111,0 125 24,6 260 344 0,75
Tafla 13: Meðallengd aðblásinna lokhljóða í innstöðu hjá Sunnlend-
ingum
Samkvæmt þessari töflu eru aðblásin lokhljóð að jaíhaði 4 ms lengri
eu stutt. Munur langra og aðblásinna lokhljóða er því 89 ms. Mestur er
^unurinn í framgómhljóðum (101 ms) en minnstur í uppgómhljóðum
(28 ms).
5-1-2 Norðlendingar
V lok frbl/opn C V+C C/V+C
gapa 138 122 43,5 166 304 0,55
gata 132 123 50,3 173 305 0,57
haki 122 116 81,2 197 319 0,62
haka 128 112 62,7 175 303 0,58
Meðaltal: 130 118 59,4 178 308 0,58
^afla 14: Meðallengd stuttra lokhljóða í innstöðu hjá Norðlendingum