Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1991, Page 174
172
Þorsteinn G. Indriðason o.fl.
V lok ffbl/opn C V+C C/V+C
gabba 76,0 180 11,7 192 268 0,72
gadda 74,7 179 20,2 199 274 0,73
haggi 68,2 163 34,7 198 266 0,74
hagga 62,0 157 21,7 179 241 0,74
Meðaltal: 70,2 170 22,1 192 262 0,73
Tafla 15: Meðallengd langra lokhljóða í innstöðu hjá Norðlendingum
Hér kemur fram að í norðlensku eru löng lokhljóð 52 ms lengri en
stutt. Mestur munur kemur fram í varahljóðum (58 ms) en minnstur í
gómhljóðum (45-47 ms).
Hlutfall stuttra og langra lokhljóða er að meðaltali 1:1,44. Hlut-
fallslegur munur einstakra hljóða er mestur í varahljóðum (1:1,48) en
minnstur í gómhljóðum (1:1,40 og 1:1,41).
Hlutfall opnunar af heildarlengd lokhljóðsins er hæst í gómhljóðun-
um, eða 36-41% af stuttum hljóðum og 12-18% af löngum. Sambæri-
legar tölur fyrir varahljóðin og tannhljóðin eru nokkuð lægri.
[3 Lokun
H FrábL/opnun
Súlurit2: Lengd lokhljóða í innstöðu hjá Norðlendingum
Samkvæmt töflum 14 og 15 hér að ofan er stutt lokhljóð (með frá'
blæstri) tæplega 3/5 af lengd áhersluríms og þar með lengra en und-
anfarandi langt sérhljóð. Langt lokhljóð (með opnun) er hins vegur