Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1991, Síða 227
Leiðbeiningar umfrágang greina
225
Jörundur Hilmarsson. 1988-9. Són: Orðsifjar og myndun. íslenskt mál og almenn
málfrœöi 10-11:33-41.
Kjartan G. Ottósson. 1989. VP-Specifier Subjects and the CP/IP Distinction in Icelandic
and Mainland Scandinavian. Working Papers in Scandinavian Syntax 44:89-100.
Lbs 220 8vo. Handrit á Landsbókasafni íslands. [Uppskrift úr orðasafni eftir Hallgrím
Scheving.]
Ljósv = Ljósvetninga saga. íslenzk fomrit 10. Bjöm Sigfússon gaf út. Hið fslenzka
fomritafélag, Reykjavík, 1940.
OHR = Ritmálsseðlasafn Orðabókar Háskóla íslands.
OHT = Talmálsseðlasafn Orðabókar Háskóla íslands.
Sigurður Konráðsson. 1982. Málmörk og blendingssvæði: Nokkur atriði um harðmæli
og linmæli. Ritgerð í eigu Málvísindastofnunar Háskóla fslands, Reykjavík.
Sturl = Sturlunga saga 1. Ritstjóri Ömólfur Thorsson. Svart á hvítu, Reykjavík, 1988.
Wasow, Thomas. 1977a. Ritdómur um Conjectures and Refutations in Syntax and
Semantics eftir Michael Brame. Linguistic Analysis 3:377-395.
—. 1977b. Transformations and the Lexicon. Culicover, Peter W., Thomas Wasow og
Adrian Akmajian (ritstj.): Formal Syntax, bls. 327-360. Academic Press, New
York.
Að jafnaði skal reynt að forðast millitilvísanir í heimildaskrá (sbr.
ER/HÞ) en þær verður þó að nota þyki nauðsynlegt að skammstafa
einhverja heimild sem kennd er við höfund eða höfunda. Dæmi:
Um þetta er ítarlega fjallað í nýlegri grein eftir Eirík Rögnvaldsson
og Höskuld Þráinsson (1990) sem hér eftir verður vitnað til sem
ER/HÞ.
Heimildir sem kenndar eru við höfund eða höfunda skulu því aðeins
skammstafaðar að mjög oft sé til þeirra vitnað.
Á eftir nafni höfundar, ártali og heiti greinar eða bókar er hafður
punktur en komma á eftir nafni útgefanda. Ekki skal hafa kommu á
undan númeri bindis og aðeins tilfæra sjálft númerið, t.d. ,,Sturlunga
sagal.“(enhvorki,,Sturlungasaga, l.“n6„Sturlungasaga, l.bindi.").
í stað rómverskra talna í ártölum, bindisnúmerum o.s.frv. skal nota
arabískar tölur. Að öðru leyti skulu bókfræðilegar upplýsingar vera
stafréttar.
Viðaukaupplýsingar, t.d. um endurútgáfur, má hafa innan homklofa.
Sem endranær skal nota skáletur í heitum tímarita og bóka, þ.á m.
fjölritaðra ráðstefnurita og fjölritaðra tímarita (t.d. Working Papers in
Scandinavian Syntax). A hinn bóginn skal ekki hrey ta letri í heitum rita