Íslenskt skákblað - 15.05.1927, Page 25

Íslenskt skákblað - 15.05.1927, Page 25
ISLENSKT SKÁKBLÁÖ VI undanfarnar sunnudagsnælur við Sauðárkrók og Akureyri. Fanst oss, að formaður hefði getað tilkynt skákina með lengri fyrirvara og fórum því fram á, að henni yrði frestað til næstu helgar. Hefir sögumanninum láðst að geta þess, að vjer töldum oss strax reiðu- búna að tefla þá. . . .« Hr. Gísli Pjetursson! Skákblaðið þakkar brjef yðar frá 15. apríl síðastl. í stuttu máli er erfitt að svara öllu, sem þjer vinsaml. setjið þar fram. í næsta blaði mun þó verða gerð að nokkru leyti grein fyrir flestu því, sem þjer æskið upplýsinga um, og væntir blaðið, að þolinmæði yðar sje svo mikil, að hún leyfi þann drátt. BÁHNINGARNAR á skákdæmunum í 1. hefíi II. árgangs. Nr. 17. 1. Bb8 — d6 Ke6xd6 2. Dg5~d5t Re4xd5 3. Rí6-e4 1. . . . Ke6-f7 2. He8-f8f Kf7xf8 3. Dg5 —g8 1. . . . Bd8 —c7 2. He8xe7f Keóxdö 3. Dg5 — e5 Nr. 18. 1. Bd4 —h8 c7-c6 2. Ha7-g7 R færður 3. Hg7 - gl Nr. 19. 1. Re6-f4 Hh2xh3 2. Hc5xe5 Að vild 3. Bel — b4 1. . . . e5xf4 2. Dh3-d7t 3. Dd7 —d4 Kd6xc5 1. . . . Kd6xc5 2. Bel-b4t 3. Rf4-d5 Kc5-b6 1. . . . • • • 2. . . . 3. Dh3 —e6 Kc5 — c4 1. . . . Ra8 —b6 2. Dh3-e6t 3. Rf4-d3 Kd6xc5 1 1. . . . Kd6xe7 2, Dh3-d7t 3. Rf4-e6 1. . . . 2. . . . 3. Rf4 —h5 Ke7 —Í8 Ke7 - f6 Nr. 20. 1. Bf7-d5 Kd6xd5 2. Hb7-b6 Kd5-d4 3. Hb6-d6

x

Íslenskt skákblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.