Íþróttablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 4
íþróttablaöiö.
Allir íþróttamenn kaupa
íþróttatæki og húsgögn
(. s. (.
ÍSLANDSGLÍMAN
verður háð á íþróttavellinum í Reyhjavík miðvikud. 22. júní 1927 kl. 9 síðd.
Keppendur gefi sig fram við undirritaða stjórn fyrir 15. júní. Jafnframt verður
keppt um Stefnuhovnið. — Handhafi Islandsbeltisins er Sigurður Greipsson,
en Stefnuhornsins ]örgen Þorbergsson. — — Allar frekari upplýsingar gefur
Stjórn Glímufélagsins „Ármann“ - Reykjavík.
MMHniMHiHaHM
ATHUGIÐ!
að allar skó- og gúmmí-viðgerðir fáið þér hvergi ódýrari né vandaðri en á
skóvinnustofu minni Laugaveg 30. — Hef einnig 1. flokks skósvertu, skó-
gulu, reimar (margar teg.), hinar margeftirspurðu hælhlífar o. fl. — Alt úr
1. flokks efni, mjög ódýrt. — Fljót afgreiðsla.
Komið og reynið, þá munuð þér sannfærast.
Þórarinn Magnússon skósm. - Laugaveg 30.