Íþróttablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 12

Íþróttablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 12
24 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Andreas J. Berlelsen stofnandi í. R. — formaöur til 1910. Ben. G. Waage 1914-1917 Formenn í. R. í 20 ár. Haraldur Johannessen frá 1925 Reykjavíkursýninga haft 1 sýningu á ísafirði, 3 á Akureyri og 1 á Húsavík, og 2. fl. stúlkna (»Þær hvítu<) hafa utan Rvk haft 2 sýningar á Akranesi, 1 á Þjórsártúni og 1 á Vífilsstöðum. Eins og venjul. hélt fél. afmælis dansleik sinn laugardaginn næsta afmælinu, nú 12. mars, í Iðnó. Var húsið mjög skreytt, en ekki svipað því eins smekklega, og því síður þjóðlega, eins og á 14 ára afmælinu, þegar Guðm. heit. Thorsteinson, breytti Iðnó í íslenzkan helli, sem tröll og forynjur skygndust inn í og liðu fyrir utan. Sá hellir hefði átt að vera umgerð um minningarsýningu Guðm. heit. síðastliðið haust, svo fallegur og ramíslenzkur var hann. Næstu 3 kvöld hafði fél. íþróttavökur í Iðnó. Set eg hér dagskrár kvöldanna svo að lesendur íþróttablaðsins geti séð hvað fram fór, þótt ekki sé hægt að sýna eða láta heyra, hvernig það var: Sunnudaginn 13. marz kl. 8]l2: 1. Dr. Guðm. Finnbogason: Nokkur orð. 2. Fimleikasýning I. fl. kvenna, undir stjórn Björns ]akobssonar. 3. Séra Friðrik Hallgríksson: Kirkjan og íþróttir. 4. íslenzk glíma: 8 menn frá Glímufél. »Ármann«. 5. Ásta Norðmann og L. Möller sýna dans. Mánudaginn 14. marz, kl. 81/2: 1. Ruth Hanson: Sólódans (Fagnaðarvals). 2. Rigmor Hanson: Sólódans (Spánskur dans). 3. Ruth Hanson: Barnaleikfimi. 4. ]ón Ófeigsson: íþróttir og skólar. 5. Hnefaleikar: 4 menn frá Glímufél. »Ármann«. 6. Reidar Sörensen: Kylfusveiflur. 7. Ruth Hanson: Kvenleikfimi. Þriðjudaginn 15. marz, kl. SV2: 1. Fimleikasýning stúlkna (II. fl.), undir stjórn Steindórs Björnssonar. 2. Gunnl. Claessen: Iþróttir og læknisfræðin. 3. ]ón Þorsteinsson: Mullersæfingar. 4. Ruth Hanson: »Plastik«. 5. Fimleikasýning I. fl. karla, undir stjórn Björns ]akobssonar.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.