Íþróttablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 21

Íþróttablaðið - 01.03.1927, Blaðsíða 21
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 29 hann upp nokkur heillaskeyti, sem Sambandsstjórn- inni höfðu borist. Þá skýrði hann enn frá því, að í. S. í. hefði verið gefinn vandaður silfurbikar, er vera skyldi verðlaun í einmenningsfimleikakeppni. Er nú hér í blaðinu auglýst keppni um hann í vor. Sami maður gaf í. S. í. fjórþrautarbikarinn á 10 ára afmæli þess. Þakkaði forseti þessum góða, ónafngreinda styrktarmanni fyrir gjafirnar og fund- armönnum fyrir komuna og þátttöku í fundinum. Fundurinn stóð til kl. 12 og sóttu hann um 200 manns. Síðan hefir birst grein eftir Axel Sveinsson, ung- an verkfræðing, í Lesbók Morgunblaðsins, þar sem hann leggur til að Sundhöllin verði bygð niðri í Rauðarárvíkinni, hafðar að eins tvær innilaugar, en ein stór útilaug sunnan undir húsinu, og sjórinn fram undan gerður hreinni en hann er; með því að losa hann þar við saurírennsli þau, sem nú liggja þangað, svo að menn geti farið í sjó, er þeir vilja og hafa ástæðu til. Að til upphitunar, bæði laugarinnar og þeirra húsa, sem á að hita upp með aðfluttu heitu vatni, verði notað Gvendar- brunna-vatn, sem leitt sé í gegn um og hitað í þar til gerðum hitunarútbúnaði við laugarnar. Við það sparaðist drifkraftur til að knýja vatnið til bæj- arins og leiðslupípurnar væru losaðar við eyði- leggingarhættuna, sem þeim stafar af steinefnum í hveravatninu. Þessi tillaga virðist að öllu leyti betri en hin fyrhugsaða, og ætti að geta létt undir með því, að verk þetta kæmist enn fyr í framkvæmd. Glímumót. Skjaidarglíma Ármanns var háð 1. febr. síðastliðinn, fyrir fullu húsi áhorf- enda. Þessir kepptu, með viðgreindum árangri: 1. Jörgen Þorbergsson 10 + 2 vinn. 2. Þorsteinn Kristjánsson 10+1 — 3. Ágúst Jónsson 10 +- 0 — 4. Björgvin Jónsson 9 C3£3C3£3!3£3C3£3C3C3C3£3C3£3£3C3C3£3C3C3£3t3C3C3C3ÖC3£3C5í3ÖC3ÖC3£3C3 I ° £3 Kaupbætir C3 £3 . o ö Enn er dálítið til af gamla Þróíti og 1. árg. Iþrótta- O (3 blaðsins. Vantar þó orðið í hvorttveggja. Nýir og £j ^ gamlir kaupendur, sem vilja, geta fengið það sem til ^ Ö er af hvorutveggja blaðinu fyrir 2 kr. meðan upplagið ö £3 endist. Andvirði sendist með pöntun; ntá vera í óbrúk- £3 ^ uðum frímerkjum. ^ Ö£3£3£3C3C3£3C3£3C3£3€3C3£3£3£3C?C3C3C3C3C3£3C3£3C3C3£3C3C3C3C3£3C3£30 5. Eggert Kristjánsson 9 — 6. Gestur Guðmundsson 7 — 7. Helgi Thorarensen 7 — 8. Aðalsteinn Hallsson 4 — 9. Ingólfur Guðmundsson 4 — 10. Ragnar Kristinsson 4 — 11. Gunnar Magnússon 2 — 12. Árni Pálsson 1 — ■ 13. Sveinn Marteinsson 1 — Þá sérstaklega gleðilegu framför sýndi kapp- glíma þessi, að þrátt fyrir kappið voru flestar glím- ]örgen Þorbergsson. urnar meira og minna fallegar og snarpar og að langflestir glímumennirnir sýndu það greinilega, að þeir vöruðust að níða niður mótstöðumanninn á

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.