Íþróttablaðið - 01.03.1927, Qupperneq 4

Íþróttablaðið - 01.03.1927, Qupperneq 4
íþróttablaöiö. Allir íþróttamenn kaupa íþróttatæki og húsgögn (. s. (. ÍSLANDSGLÍMAN verður háð á íþróttavellinum í Reyhjavík miðvikud. 22. júní 1927 kl. 9 síðd. Keppendur gefi sig fram við undirritaða stjórn fyrir 15. júní. Jafnframt verður keppt um Stefnuhovnið. — Handhafi Islandsbeltisins er Sigurður Greipsson, en Stefnuhornsins ]örgen Þorbergsson. — — Allar frekari upplýsingar gefur Stjórn Glímufélagsins „Ármann“ - Reykjavík. MMHniMHiHaHM ATHUGIÐ! að allar skó- og gúmmí-viðgerðir fáið þér hvergi ódýrari né vandaðri en á skóvinnustofu minni Laugaveg 30. — Hef einnig 1. flokks skósvertu, skó- gulu, reimar (margar teg.), hinar margeftirspurðu hælhlífar o. fl. — Alt úr 1. flokks efni, mjög ódýrt. — Fljót afgreiðsla. Komið og reynið, þá munuð þér sannfærast. Þórarinn Magnússon skósm. - Laugaveg 30.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.