Íþróttablaðið - 01.03.1927, Page 6

Íþróttablaðið - 01.03.1927, Page 6
18 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ flest, sem látið hafa skrá sig í sambandið, rækt og viðhaldið þessum tengiböndum? Frá stofnun í. S. I. til þessa dags hafa alls 122 félög verið skráð í sambandið, en ekkert verið sagt úr því affur. Upphaflega áttu félögin að greiða skatt til sambandsins, vissa auratölu af hverjum félagsmanni. En það vildi ekki blessast — virtist jafnvel standa í vegi fyrir því að félögin kæmu í sambandið — og var því afnumið. Nú var það öllum vitanlegt að ýms af þessum félögum voru dauð eða hætt að starfa, en ekkert það var til, er gæti sannað það gagnvart sambandinu. Það var samt skuldbundið til að senda fél. öll rit sín og bréf, þótt aldrei kæmi nokkurt svar til baka eða endursending. Sambandið var hinsvegar mjög féþurfi og nauð- synlegt að til væri eitthvað það, er sýndi lífsmark fél. gagnvart sambandinu ár frá ári. Því var það, að lagt var til og samþykt á aðalfundi 1922 að taka aftur upp skatt til sambandsins, sem þó væri ekki tilfinnanlegur neinu lifandi félagi, . en sýndi samt ætíð getu, lífskraft og áhugamagn félagsins Hann var því ákveðinn »minst 10 krónur á ári« Frá þessum tíma hafa þessi fél. einhverntíma greitt CO CM LD CM CM CTi CT> U. M. F. Biskupstungna, Bisk — Bolungarvíkur, Ðolungarv, — Dagsbrún, A.-Landeyjum — Drengur, Kjós........... — Egill Rauði, Norðf. . . . — Eldborg, Kolbeinsst.hr. . — Eyrarbakka.............. — Fram, Hjaltastaðaþinghá — Framsókn, Landbroti . . — Geisli, Aðaldal......... — Kjartan Ólafsson, Mýrdal — Laugdæla, Laugardal . . — Meðallendinga, Meðallanc — Mývetninga............ — Óðinn, Síðu............ — Ólafsfjarðar, Ólafsf. . . — Reykdæla, Reykholtsdal — Samhygð, Gaulverjabæ — Siglufjarðar, Sigluf. . . — Skeiðamanna........... — Svarfdæla, Svarfaðardal Þórsmörk, Fljótshlíð skatt eins og hér segir (upphæð í kr. viðgreind): — íslendingur, Andakíl .... 10 10 10 » » — Dagsbrún, Glæsibæjarhr.. . 10 10 » » » co CM CM iO CM vO Tennisfél. Reykjavíkur, Rvík . . 10 10 10 10 t cr> Os o> Væringingjar, skátar, Rvík . . . 10 10 10 » » Glímufél. Ármann, Rvík .... 15 15 20 20 20 Iþróttafél. Magni, Höfðahverfi . 10 10 10 10 » íþróttafél. Huginn, Seyðisf.. . . 15 15 15 15 » — Hvatur, Akureyri 10 10 » » » — Hörður Hólmverji, Akran. 10 10 10 10 t U. M. F. Efling, Reykjadal . . 10 10 10 10 » — Höfrungur, Þingeyri 10 10 10 10 » — Ljótur, Laxárdal 10 10 » — Mjölnir, Akureyri 10 10 » » » — Reykhverfinga, Aðaldal . . . 10 10 10 10 » — Reykjavíkur, Rvík 20 20 20 20 » — Dagrenning, Lundarreykjad. 10 10 10 10 » — Stefnir, Suðureyri 10 10 10 10 10 Íþróttafél. Kjósarsýslu .... 10 10 » » — Þór, Vestmannaeyjum .... 10 10 10 » » — Hafnarfjarðar 10 10 10 » » Knattspyrnufél. Fram, Rvík . . 10 10 20 20 » U. M. F. Borgarhrepps 10 10 10 10 » — Reykjavíkur, Rvík 25 25 25 » » íþróttafél. Þróttur, Norðf » 10 10 » » — Týr, Vestmannaeyjum .... 10 10 20 20 » Skátafél. Ernir, Rvík » 10 10 » » — Valur, Rvík 10 10 10 15 15 íþróttafél. Einherjar, Rvík . . . » 10 10 » » — Víkingur, Rvík 10 10 » » » U. M. F. Bjarmi, Fnjóskadal . » 10 » » t? — Þrándur, Rvík 10 » » » » — Tjörness 10 t? Skíðafél. Siglufjarðar, Sigluf.. . 10 »' » » » — Hekla, Rangárvöllum .... » 10 10 » t? — Reykjavíkur, Rvík 10 10 10 » » Málf. og íþróttafél. Kjalnesinga » » » 10 » U. M. F. Afturelding, Mosfellsv. 10 10 10 10 10 Sundfél. Reykjavíkur, Rvík. . . » » » 20 » — Akureyrar, Akureyri 10 10 » » » Samtals 62 félög. —■ Árvakur, ísaf 10 10 10 » » Þessi félög ein geta því í rauninni hafa talist í 10 10 10 10 10 10 10 10 » 10 10 10 10 vO CM 10 r- CM CT> 20 10 10 » 10 10 10 10 10 10 10 ío’ 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 » » » 10 10 10 10 10 10 10 » » » 10 » » » » » 2> 10 20 10 » 2> » 10 » 10.10 10 10 » » 10 10 10 10 » » 10 10 10 10 10 » 10 » » » 10 » » » 10 10

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.