Íþróttablaðið - 01.03.1927, Page 25
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
33
3. Magnús Ingimundarson, 6 mín. 53,2 sek.
4. Arnold F. Pétursson, 7 mín. 1,4 sek.
5. Jón Magnússon, 7 mín. 3,8 sek.
6. Eiríkur Þorsteinsson, 7 mín. 8,8 sek.
7. Ingvar Þórðarson, 7 mín. 17,6 sek.
8. Jón Þorkelsson, 7 mín. 18,2 sek.
9. Erlingur Klemensson, 7 mín. 28 sek.
Syntu allir bringusund.
IV. 200 metra sund (fullorðnar stúlkur,
frjáls aðferð).
1. Regína Magnúsdótfir, 4 mín 10 sek.
2. Anna Gunnarsdóttir, 4 mín. 48. sek.
og með þeim synti (áður 50 m.):
3. Heiðbjört Pétursdóttir 4 mín. 53 sek.
Allar bringusund.
V. 100 metra Stakkasund (fullorðnir karlmenn,
alklæddir, í hnésíðum stakk ysfum klæða og lær-
háum vaðstígvélum festum upp. Frjáls aðferð).
1. Jóhann Þorláksson, 3 mín. 4,8 sek.
2. Pétur Árnason, 3 mín. 6,3 sek.
3. Bjarni Helgason, 3 mín. 17,2 sek.
4. Ingólfur Guðmundsson, 3 mín. 26,5 sek.
5. Axel Grímsson, 3 mín. 52 sek.
6. Gunnar Helgason, 4 mín. 6 sek.
Syntu allir bringusund nema Ingólfur, sem einnig
nú synti yfirhandar-hliðsund.
Verðlaunagripinn fyrir Stakkasundið hefir Sjó-
mannafélag Reykjavíkur gefið. Er það farandbikar
úr silfri.
3.
10 mín. 6 sek.
íslandssundið (500 melrar, frjáls aðferð) var
háð 8. ágúst kl. 4 síðd.
Keppendur voru þessir:
1. Erlingur Pálsson, 9 mín. 41,6 sek.
2. Jóhann Þorláksson, 10 mín. 2 sek.
Pétur Árnason og
Ingólfur Guðmundsson
4. Jón D. Jónsson, 10 mín. 23 sek.
Erlingur og Ingólfur syntu yfirhandar-hliðsund,
en hinir allir bringusund.
í sambandi við íslands-sundið var nú í fyrsta
sinni kept um sundþrautarmerki I. S. I. Skal
keppandi synda 1000 metra í einni lotu. Skal
konum veitt merkið fyrir að lúka þessari þraut á
mest 30 mínútum, en karlmönnum á mest 26
mínútum. En enginn má þreyta þessa sundraun
yngri en 18 ára (yfir 17V2 árs),
SundþrautarmerkiÖ. Fyrstu keppendurnir.
I þefta skifti keptu þrjár stúlkur og urðu í
þessari röð:
1. Anna Gunnarsdóttir, 25 mín. 12 sek.
2. Sigríður Sigurbjarnadóttir, 28 mín. 51 sek.
5. Ásta Pétursdóttir, 30 mín.
Dálítil alda var og straumur á móti aðra leiðina.
Tafði það svolítið fyrir sundstúlkunum.
Á eftir fór fram sundsýning. Réru tveir piltar
út á báti og stóð sá þriðji í honum. Var hann
klæddur og málaður sem háttsettur uppskafningur
og hélt ræðu (las upp) til fólksins um nauðsynina
Frá íslandssundinu 1924. — Erlingur kemur aö marki.
á að kunna að synda, og bjarga sér og öðrum.
Utmálaði hann mjög þá skömm, sem það væri, að
farast í landsteinum af því, að kunna ekki að synda.
Kvaðst hann ekki mundi geta litið upp á neinn
mann fyrir sneypu, ef hann færi þannig í sjóinn
og yrði að þiggja annara hjálp til að bjargast. En