Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1993, Side 2
íslenskt mál og almenn málfræði
Ritstjóri
Halldór Áimann Sigurðsson
heimspekideild Háskóla íslands
Ámagarði, 101 Reykjavík
símanúmen 694404,694408
bréfasími: 694410
netfang: halldsig@rhi.hi.is
Aöstoðarritstjóri
Friðrik Magnússon, Orðabók Háskólans
Ritnefnd
Aðalsteinn Eyþórsson, heimspekideild Háskóla íslands; Anders Holmbeig,
Institutionen för lingvistik, Umeá universitet; Ari Páll Kristinsson, Ríkisútvarpinu;
Christer Platzack, Institutionen för nordiska sprák, Lunds universitet; Eiríkur
Rögnvaldsson, heimspekideild Háskóla íslands; Guðrún Þórhallsdóttir, heimspekideild
Háskóia íslands; Guðvarður Már Gunnlaugsson, Stofnun Áma Magnússonar,
HöskuldurÞráinsson, heimspekideild Háskóla íslands; Joan Maling, Departmentof
Psychology, Brandeis University; Jón Hilmar Jónsson, Orðabók Háskólans;
Kristján Ámason, heimspekideild Háskóla íslands
Útgefandi
Islenska málfræðifélagið, Reykjavík
Stjórn íslenska málfrœöifélagsins
Maigrét Jónsdóttir, formaður, Ari Páll Kristinsson, ritari,
Guðvarður Már Gunnlaugsson, gjaldkeri, Gunnar Ó. Hansson, meðstjómandi,
Halldór Ármann Sigurðsson, ritstjóri
Prófarkalestur
Málvísindastofhun Háskóla íslands
Dreifing
íslenska málfræðifélagið,
Málvísindastofnun Háskóla íslands,
Ámagarði, 101 Reykjavík, símanúmen 694408
Tímaritið íslenskt málog almenn málfrœöi birtir greinar um öll svið fslenskrar málfræði
og einnig ritgerðir um almenna málfræði, ritdóma, ritaskrár, og stuttar, ffæðilegar
athugasemdir. Enn fremur birtir tímaritið almennaryflriitsgreinar um málfiræðileg efni
og ffásagnir sem snerta mál og málrannsóknir. Greinar skulu að jafhaði skrifaðar á
fslensku en einnig em birtar greinar á öðmm norrænum málum, ensku og þýsku.
Leiðbeiningar um ífágang greina er að finna í 12.-13. áigangi (1990-1991) á bls.
213-232, en þær má einnig nálgast hjá ritstjóra. Höfundar fá 20 sérprent af greinum
sínum enduigjaldslaust.
© 1993 íslenska málffæðifélagið, Reykjavík. Prentun: Steinholt hf.