Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1993, Side 57
Skynjun hljóðlengdar og aðblásturs í íslensku
55
320 ms rím 370 ms rím
V C V/(V+C) V C V/(V+C)
72 248 0,23 — — —
83 237 0,26 - - -
93 227 0,29 93 277 0,25
104 216 0,33 104 266 0,28
114 206 0,36 114 256 0,31
125 195 0,39 125 245 0,34
135 185 0,42 135 235 0,36
146 174 0,46 146 224 0,39
156 164 0,49 156 214 0,42
167 153 0,52 167 203 0,45
177 143 0,55 177 193 0,48
— — — 188 182 0,51
— — — 198 172 0,54
- - - 209 161 0,56
Tafla 3: Áreiti sem notuð voru í fyrstu hlustunartilrauninni. Mæligildi
fyrir V og C eru í ms og gefin í heilum tölum.
þess að kynnast verkefninu. Verkefni hlustenda, sem voru 12 mennt-
skælingar, var að merkja á þar til gerð svarblöð við hvert orð hvort
þeim heyrðist það vera orðið risa eða rissa.
Niðurstöður eru birtar á mynd 6. Myndin sýnir hvemig fjölda rissa-
svara fækkar eftir því sem sérhljóð í orði lengist. Sömuleiðis koma
greinilega fram áhrif breytilegrar rímlengdar eins og spáð hafði verið.
Það má ráða af því að fónemamörkin (sem hægt er að staðsetja þar
sem skynjunargröfin fara yfir 50% gildi) eru á ólíkum stöðum.
Til þess að reikna fónemamörkin fyrir einstaka hlustendur var notuð
sérstök tölffæðileg aðferð (svonefiid PROBIT-greining, Finney 1971).
Utreikningamir sýndu að mörk langra og stuttra sérhljóða lágu að